Úr bókinni Fjölgreindir í
skólastofunni
Eftir: Thomas Armstrong
Þýðandi: Erla Kristjánsdóttir
|
Leiðir með nemendum
Úr 4. kafla
Kynning fyrir nemendum
*Útskýra kenninguna fyrir nemendum ca. 5 mín.
a) Allir eru greindir
b)Búa til og sýna fjölgreindark.
hringinn, mynd af þeim við að vinna við hverja greind
c)Væri hægt að nýta sér spurningar á
bls. 44 og 45 sem tengist hverri greind fyrir sig
Leiðir í þemaverkefni
*Fá gesti í heimsókn sem vinna við ákveðnar
greindir
a)íþróttaálfinn, arkitekt eða listamann,
barnabókahöfund, tónlistarmann,
*Vettvangsferðir
*Átta leiðir að sama verkefninu
*Hringekja með greindirnar
- styttri verkefni
*Búa til fjölgreindarspil
*Búa til sögu/ævintýri um FG - setja síðan
upp leikrit, búa til tölvuleik, búa til vefrallý,
vefleiðangur,
|