Korpuskóli
Veturinn 2001 - 2002
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjaratansdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
27 nemendur í 4. bekk og 11 nemendur í 5. bekk samtals 38 nemendur

Náttúrurfræði

4. og 5. bekkur

Hvað segir námskráin?

Þau verkefni sem við unnum voru:

  • Endurvinnsla
    1. Pappír

    2. Glerkrúsir
    3. Glerflöskur
    4. Kransar

 

Námsmat

  • Sólkerfið, hlutbundinvinna 30%, stb 10% og samvinnuverkefni 50 %
  • Land og líf, vinnubók 50%, samvinna 25% og hlutbundinvinna 25%
  • Landafræði, Kort 50%, próf 50%

5. bekkur

Náttúrufræði.
Unnið þemaverkefni um sólkerfið ásamt 4. bekk. Ljósrit af verkefninu í heild er hjá ritara. Samþættum t.d með stærðfræði, íslensku mynd og tónmennt. Einkunnargjöf þar sem skoðaðir voru þættir eins og samvinna (þau fengu eyðublað fyrir hvert og eitt verkefni og fylltu út hvernig samvinnan gekk) flutningur, og fleira.