|    
          Hvað segir námskráin? 
        Úr jarðvísindum 
        
          - Þekkja mun á sól og reikistjörnu 
          
 - Gera athuganir á útliti tunglsins í einn 
            mánuð 
          
 - Ræða um geymferðir með tilliti til sögu 
            tunglferða mannsins og tækninotkun. 
 
         
        Markmið 
        Af hverju að læra um sólkerfin og tunglfarana 
          ? 
        
          - Til að þekkja lögmál náttúrunnar. 
          
 - Til að þekkja sögu mannsins og rannsóka 
            á tunglinu. 
 
         
        Leiðir 
        
          - Þemaverkefni um reikistjörnunrar í þrívídd. 
          
 - Fylgjast með tunglinu yfir einn mánuð 
            og skrá hjá sér stöðuna. 
          
 - Fara á Netið og ná sér í efni til að 
            lesa og fræðast um reikistjörnurnar. 
          
 - Búa til texta með þemaverkefninu 
          
 - Birta verkefnið á Skólatorg.is og hafa 
            kannski bekkjarskemmtun! 
 
          |