Korpuskóli
4 - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
og
Guđríđur Sigurđardóttir

Sólkerfin

Ţemaverkefni - kynning


Skipulag

  • Nemendum verđur skipt í 13 hópa og vinnur hver hópur međ sína plánetu. Ţrír af hópunum vinna međ loftsteina, smástyrnabelti og halastjörnur. Í hverjum hópi eru 3 einstaklingar en í einum eru tveir.
  • Nemendur afla sér upplýsinga á Netinu í bókum og af myndböndum.
  • Samin verđa ljóđ og tónverk.
  • Ţau koma einnig til međ ađ búa til verkefni í ţrívídd.
  • Ađ lokum munum viđ gera verkefni tengt stjörnumerkjunum og halda sýningu fyrir bekkjarfélaga, foreldra og systkini.

Hjálpartćki:

Hnattlíkan
Vasaljós
Tölvur
Myndavél

 

Efniviđur:

Dagblöđ
Maskínupappír
Silkipappír, hvítan, bláan, svartan, gulan.
Hćnsnanet
Gifsbindi
Málning, penslar
Steinar
Endurunninn pappír (eftir nemendur)
Glerflöskur

Hljóđfćri:

Tónstafir
Ţríhorn
Steinar
Flöskur, međ og án vatns, og blása í ţćr.
Hristur
Fiđlur ( Ef nemendur eru tilbúnir ađ nota ţau hljóđfćri sem ţeir eru ađ ćfa á)
Rifin dagblöđ
Hljóđfćri sem nemednur eiga.

Dćmi um ţulur, ljóđ, tónverk og söngva:

Tungliđ tungliđ taktu mig
Tungliđ má ekki taka hann Óla
Tungliđ mitt ( Stefán Hilmarrson - söngvari)

Heimsóknir:

Fá fyrirlesra í heimsókn
Fara og skođa í stjörnukíki í Valhúsaskóla.

Hugmyndir ađ umrćđum er ađ finna í skjali frá námsgangastofnun
Leikur

Setja prjón í gegnum hnykil (táknar jörđina) og láta hann snúast, hafa vasaljós (táknar sólina) sem lýsir á hnykilinn ţannig ađ auđvelt sé ađ átta sig á muninum á nóttu og degi. Einnig er hćgt ađ ganga í hringum hnykilinn til ađ sjá varđandi árstíđirnar.

Á forsíđu Náttúrurfrćđi