Korpuskóli
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
og
Guđríđur Sigurđardóttir

Sólkerfiđ

Ţemaverkefni - verkefni

Verkefni 1

Leita ađ upplýsingum um sína plánetu međ sínum hópi.
Svara spurningum á verkefnablađi.
Lýsa plánetunni, (nýta sér svörin viđ spurningalistanum).
Setja lýsinguna í word skjal.

Daglega á ađ gera vinnuskýrslu ţar sem sagt er frá hvađ var veriđ ađ vinna og hvernig gekk.

Verkefni 2

Fylgjast međ tunglinu í ákveđin tíma og skrá hjá sér dagsetningu og teikningu af tunglinu

Verkefni 3

Bú til plánetuna sína međ dagblöđum og setja gifsbindi utan um ţađ.
Mála.
Hengja upp.
Sólin verđur međ dagblöđum og vírneti utanum, síđan gifsbindi ţar utan yfir.
Spurning um ađ reyna ađ búa til stand fyrir spritt kerti hjá henni.

Aukaverkefni

Mála geyminn á maskínupappír, búa til stjörnur og kannski ský međ silkipappír sem er límdur međ veggfóđurslími. Verđur sett fyrir ofan pláneturnar.
Skreyta međ silkipappír, bláan (ljós og dökk), gulan, appelsínugulan, hvítan, svartan.

 

Verkefni 4

Ţrautalausn fyrir pláneturnar og sólina
Ţrautarlausn fyrir Halastjörnuhópinn
Ţrautalausn fyrir Loftsteinahópinn.
Ţrautalsun fyrir Smástirnabeltishópinn


Verkefni 5

Búa til tónverk
Búa til ljóđ


Verkefni 6

Kynna sér stjörnumerkiđ sitt, svara verkefnablađi
Búa til mynd af stjörnumerkinu sínu og setja ramma utan um.
Spurning um ađ draga ţađ (nota ljósborđ)upp og teikna á dökkan pappír og lita eđa setja útlínur međ silfur eđa gullpenna. (kannski er hćgt ađ sćkja mynd á Netiđ)Ramminn úr endurunnum pappír sem ţau hafa gert.

 

Krossgáta

Orđarugl
Á forsíđu Náttúrurfrćđi