Samfélagsfræði - Skólinn minn Markmið að nemandinn
kynnist: Leiðir | |
Verkefni 1
Verkefni 3 | |
Búa til kennslustofu skipta í 5,
fimmmanna hópa. | |
Verkefni
5 *Hvað er skólastofan mörg skref að lengd? Hvað eru það margir metrar? Setja atburði úr skólalífinu inn á tímaás (talnalínu) (Beint úr námskrá - stærðfræði) (Röksamhengi og röksemdafærslur) |
|
Verkefni
6 Hvernig nemendur
eru í þessari kennslustofu? | |
| |
Verkefni 8 Fá starfsmann í heimsókn og nemendur spyrja hvað hann starfar. Fá nemendur til að vera búin að semja spurningar. Skrifa þær á fletti töflu eða spjald sem þau hafa síðan og spyrja gestina. | |
| |
Verkefni 10 a) Hvernig finnst ykkur að einn dagur eigi að vera í skólanum? Hugstormun - kennari skráir á flettitöflu (ekki of langt). b) Er dagurinn í skólanum eitthvað öðruvísi en þið óskuðuð að hann væri? Bera saman raunverulegan dag og þann sem þau skipulögðu. (Ekki of langt) | |
Verkefni 11 Hvaða reglur þurfum við að hafa í skólanum? Hugstormun - kennari skráir á flettitöflu. Fá nemendur til að segja hvaða þrjár reglur þeim finnist mikilvægastar og af hverju þeim finnist þessar reglur vera mikilvægar. Lesa síðan yfir reglur skólans og bera saman við þeirra reglur. Skrifa reglurnar fallega upp og hafa uppi á vegg. | |
Verkefni 12 | |
Verkefni 13 Búa til skólann úr okkur sjálfum. Skoða skólann utan og innan. | |
Verkefni 14 Hvað sjáum við mörg form í kennslustofunni okkar. Ferhyrning, þríhyrning og hring. Búa til súlurit sjá fylgiskjal. 6, fjögurra manna hópa | |
Verkefni 15 Hver bjó til skólann okkar? Hver bjó í þessu húsi? Hvað var gert í húsinu? | |
Vinnubækur | |
Skólabókin mín: Bls. 3 - Þetta er ég Bls. 5 - Skólataskan - sjá umræðupunkta í bókinni. Bls. 6 - Skólinn minn - sjá umræðupunkta í bókinni. Bls. 7 - Umhverfi skólans - sjá spurningar til umræðu í bókinni. Bls. 14 - 15 Hvað gerum við í skólanum? Bls. 17 - Nesti - sjá umræðupunkta í bókinni Bls. 18 - Frímínútur - sjá spurningar til umræðu í bókinni. Bls. 19 - Skoðanakönnun skemmtilegasti leikurinn. Bls. 24 - Í skólanum. | |
Bækur
| |
Söngvar *Í skólanum í skólanum ... | |