Skólaganga
Starfsferill
Útskrifađist sem Leikskólakennari 1986
frá
Fósturskóla Íslands


Tók rútupróf 1986


 

Útskrifađist međ framhaldsnám -
sérnám á sviđi listgreina 1997
frá Fósturskóla Íslands

Útskrifaðist með framhaldsnám í
tölvu- og upplýsingatækni 2002
frá Kennaraháskóla Íslands


29. júlí 2003 fékk ég leyfisbréf hjá
Menntamálaráðuneytinu og er grunnskólakennari


Ég hef starfađ sem leikskólakennari frá ţví 1986.
Ég byrjađi ađ vinna á dagheimilinu Valhöll í 100% vinnu og var ţar til 1988.
Þá hóf ég störf á leikskólanum Lćkjaborg og var ţar til 1990.
Ég vann í tíu mánuđi á sambýli fyrir ţroskahefta međ geđveilu.
1991 hóf ég störf á leikskólanum Suđurvöllum í Vogum á Vatnsleysuströnd sem leikskólastjóri, og var ţar í níu ár.
(1986 til 1992 ók ég rútu þegar á þurfti að halda.)

Árið 2000 vann ég 6 mánuði hjá skólavefnum. Starfaði síðan sem leiðbeinandi í Snælandsskóla með
5. bekk á vorönn 2001

Í september 2001 hóf ég störf sem leiðbeinandi í Korpuskóla með 4. bekk, kenndi síðan 1. bekk í sama skóla 2002 til 2003
Veturinn 2003 til 2004 var ég komin með kennsluréttindi og kenndi 2. bekk í Korpuskóla
Ég helt áfram að kenna í Korpuskóla og kenndi 3. bekk veturinn 2004 - 2005 og 4. og 5. bekk veturinn 2005-2006 þá voru við tveir og hálfur kennari í teymiskennsli og kenndum 48 nemendum.

Í ágúst 2006 hóf ég störf í Ísakskóla og kenndi 5 ára börnum. Veturinn 2007-2008 kenndi ég áfram í Skóla Ísaks Jónssonar nýjum hópi af 5 ára börnum. Ég hélt áfram með bekkinn og kenndi 6 ára veturinn 2008 - 2009 og 7 ára bekk. 2009-2010. Veturinn 2010 - 2011 tók ég við nýjum nemendahópi 6 ára. Ég hélt áfram með þennan hóp Veturinn 2011- 2012 í 7 ára bekk og áfram í 8 ára 2012-2013. Veturinn 2013 - 2014 kenndi ég 5 ára.

Námskeið tengd vinnunni og áhugamálum
 • Myndţerapíu, 1988 - 24 stundir
 • Samskipti fóstra og barn 1990
 • Félagsleg og tilfinningaleg vandamál barna, 1991 - 25 stundir
 • Frćđslustjórnun, 1992 - 36 stundir
 • Íţróttir međ börnum, 1994 - 21 stundir
 • The pheonix seminar, 1994 - 28 stundir
 • Barnaverndarstofa, 1996 - 14 stundir
 • Slys á börnum, 1996 - 8 stundir
 • Sjálfsţekking og sjálfsöryggi, 1996 - 14 stundir
 • Hiti og fjör, 1996 - 26 stundir
 • Ákveđni ţjálfun fyrir konur, 1989 - 12 stundir
 • Inngangur ađ myndţerapíu, 1996 - 44 stundir
 • Leirmótun, 1997 - 24 stundir
 • Tilfinningagreind, 1997 - 25 stundir
 • Leir, Steinunn Marteinsdóttir, 24 stundir
 • Starfsmannastjórnun, 1997 - 14 stundir
 • Myndir barna - leiđ til betri skilnings á barninu, 1998 - 12 stundir
 • Íslenski ţroskalistinn, 1998 - 6 stundir
 • Skuggaleikur í skólanum, 1998 - 8 stundir
 • Hefđir og hugsjónir, 1998 - 4 stundir
 • Brunavarnir, 1998 - 6 stundir
 • Agi og hegđunarmótun leikskólabarna , 1998 - 6 stundir
 • Körfugerđ - úr náttúrunni - melónukarfa og bátur, 1998 - 12 stundir
 • Samskipti á kvennavinnustađ, 1998 - 6 stundir
 • Kröfugerđ - eplakarfa, 1998 - 8 stundir
 • Vírkörfugerđ, 1998 - 4 stundir
 • Konur eru konum bestar, 1999 - 6 stundir
 • The phoenix seminar, 1999 - 28 stundir
 • Tölvunámskeiđ word, Exel, Internet, Outlook, 1999- 80 stundir
 • Framkvćmd og túlkun kjarasamninga, 2000 - 8 stundir
 • Átök til árangurs, 2000 - 6 stundir
 • Samskipti og átök til árangurs, 2000 - 12 stundir
 • Vinnusálfrćđi, 2000 - 8 stundir
 • Myndbandanámskeiđ, 2000 - 40 stundir
 • Stærðfræðinámskeið 1. - 6. bekk hugsmíðakenning, 2002 - 40 stundir
 • Menntun á 21 öldinni Nýjar leiðir í menntamálum
 • Fjölgreindarkennsla Howard Gardner á vegum íslensku menntasamtakanna, ágúst 2003 KHÍ - 16 stundir
 • SOS - námskeið á vegum Korpuskóla, 2003 - 15 stundir  
 • Söguaðferð, leið til að efla læsi, lestur og ritun Sallie Harkness KHÍ 2003 - 16 stundir
 • Talnalykill, 2004 - 9 stundir
 • Novell tölvunámskeið 2004 - 6 stundir
 • Stærðfræðinám og kennsla í 1. - 4. bekk, símenntunarstofnun KHÍ, 2004 - 2005 - 30 stundir
 • Olweus - gegn einelti 2004 - 2006 - ? stundir
 • Clicer 5 (forrit) á vegum Skólavörubúðarinnar, 2006 - 6 stundir
 • Leðurvinna - Hvítlist, 2006 - 14 stundir
 • Þrívíddarforritið Pródesktop Símenntunarstofnun KHÍ, 2006 - 6 stundir
 • Lífsleikninámskeið, Símenntunarstofnun KHÍ 2006 -20 stundir
 • Flash 8 margmiðlun, Tölvu- og verfræðiþjónustan, 2008 - 18 stundir
 • Lestrarkennsla, KHÍ, 2008 -
 • Ísaksskólaleiðin –Sigríður Soffía, Skóla Ísaks Jónssonar (skipulag kennslu í víðu samhengi), janúar 2010
 • Þórey Mjallhvít Kolbeins sagði frá Ísaki Jónssyni og því sem hann stóð fyrir, en hún var nemandi hans í Kennaraskólanum ásamt því að kenna síðar undir hans stjórn við Skóla Ísaks Jónssonar. mars 2010
 • Vinna við „námskrá með nýju sniði“. Ingibjörg Ýr, vinna við nýja námskrá skólans og vinna með einkunnarorð skólans í árgöngum. apríl 2010
 • Námsmarkmið í Mentor, Umsjón: Ingibjörg Grettis og Þóra Kjeld. janúar 2011
 • Vinnugleði – Vinnustofa með Anítu Sigurbergsdóttur leiðtogafræðingi. Kortleggning á Ísaksskólaleiðina og að skilgreining á hlutverki, framtíðarsýn, einkunnarorðin, einkenni, gildi skólans og skyldur okkar. febrúar 2011
 • Vellíðun á vinnustað. Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur fer yfir þá þætti sem skapa vellíðan á vinnustað október 2011
 • Stefnumótun– Loka yfirferð á markmiðssetningunni frá starfsdegi í febrúar þar sem við kortlögðum Ísaksskólaleiðina (Hlutverk, framtíðarsýn, einkunnarorðin, einkenni og gildi skólans, skyldur okkar). október 2011
 • Numicon, stærðfræðikubbar, Skólavörubúðin 201? 4 stundir
 • Skyndihjálp, 2010 - Haldið í Ísaksskóla ? stundir
 • 12 spora vinna - Vinir í bata 2011 - ? stundir
 • Máttur Athyglinnar - 2011 - ? stundir
 • Skyndihjálp, 2012 - Haldið í Ísaksskóla ? stundir
 • Liðsheild og jákvæð hugsun fyrir veturinn– Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur Ágúst 2012, 2 – 3 stundir
 • Námskeið í Mentor fyrir alla kennara skólans, Ágúst 2012, 2-3 tímar
 • Lestrarkennsla í Ísaksskóla, Ágúst 2012, Ingibjör Grettisdóttir og Margrét Mattíasdóttir 2 stundir
 • Skriftarnámskeið fyrir kennara – Ítalíuskrift, Lilja Björk ágúst 2012 – 1 stund
 • Þroskahamlanir, haldinn í SÍJ Ágúst 2012
 • Ráðgjafar frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins ágúst 2012 1 stund
 • Teymisvinna vegna faggreinahluta í nýjum Aðalnámskrám. Kennarar lesa drögin og bera saman við skólanámskrá. Ágúst – maí 2012-2013 50 stundir
 • Heilsuefling, Góð heilsa og skemmtielgur lífstíll Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi frá IIN - Haldið í Ísaksskóla, 20132 stundir
 • Námskeið epli.is - vinnuumhverfi og forrit fyrir ipad 2013 - 2 stundir
 • Námskeið epli.is - iclaud - netumhverfi 2013 - 1 stund
 • Námskeið hjá Skema - forrit fyrir ipad og leiðbeiningar um skipulag hvað tækið varðar. 2013 - 2 stundir
 • Comeníus - námskeið um tölvu og upplýsingatækni og þjóðmenningu í Portúgal 2013 - 1. vika
 • Skólaþing epli.is - 21.08.2013. - 3 stundir
 • Málþing -“Hæfnimiðað námsmat- lærum hvert af öðru” 30. ágúst 2013 3 stundir
 • Námskeið - Máttur athyglinniar - sept - okt 2013 21 stund + Rope joga - 12 stundir
 • Hugleiðsla - yoga Nidra - sept - október 2013- 6 stundir
 • Skema – ipad og námsefnisgerð október 2013 3 stundir
 • Málþing núvitund í skólastarfi október 2013- 3 stundir
 • Adobe Námsstefna Epli - október 2013- 8 stundir
 • Ráðstefna - Skólaþróun - Þarf skólinn að vera skemmtilegur? október 2013 - 6 stundir