Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Samfélgsfræði
Sjálfsmynd og félagslegt umhverfi
Markmið

Nemendur skilji mikilvægi:
*F
jölskyldu
*Vina
*Skólafélaga
*Gildi þess að vera hluti af hópi

Nemendur skilji reglur í:
*Skólanum
*Umferðinni
*Samskiptum fólks

Þjálfast í að hlýða reglum í leik og starfi

Með skipulagðri þemavinnu og öðrum samskiptum náum við þessu markmiði.