Nemandi:*safni gögnum í tengslum við kannanir í náttúru- og samfélagsfræði og skrái í töflur og súlurit. *leysi viðfangsefni í samvinnu við skólafélaga sína og venjist því að ræða við þá um verkefnin (líflselikni). *noti mismunandi hjálpargögn við lausnir verkefna þar sem háar tölur koma fyrir, s.s. smáhluti, kubba, talnagrindur og skýringarmyndir. *skýri lausnarleiðir sínar fyrir öðrum með því að segja frá. *safni skordýrum og skrái fjölda hverrar tegundar í töflur og súlurit. (náttúrurfræði)
Mat*Símat*Kannanir
Bækur*Kátt er í Kynjadal*Eining 1 *Eining 2*Viltu reyna (Gulur)