Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Stærðfræði
Lausnir verkefna og þrauta
Markmið

Nemandinn:
*leysi þrautir þar sem beita þarf útreikningum.
*búi til eigin þrautir með verkefnum sem tengjast skólastarfinu eða viðfangsefnum daglegs lífs.
*leysi þrautir þar sem raða þarf saman hlutum eða flatarmyndum.

Leiðir
*Vinna með þrautalausnir sem tengjast þeirra umhverfi og áhugamálum.
*Nemendur búa til einföld dæmi sem eru skrifuð á flettitöflu
*Vinna með kubba og smáhlutasafn.
*Gera mynstur t.d á degi stærfræðinnar.

Mat
*Símat
*Kannanir


Bækur

*Dæmablöð
*Kátt er í Kynjadal
*Eining 1
*Eining 2
*Viltureyna (Gulur)