|
Korpuskóli
4. bekkur Veturinn 2001 - 2002 Íslenska -
Bókmenntir
Björg Vigfúsína
Kjartansdóttir |
Bókmenntir |
|
|
- Hlusta á upplestur í
hádegistímanum.
- Læra nokkur ljóð utan
að.
- Sýna hvert öðru leikrit.
- Fara í bókabílinn og sækja
okkur bækur
- Lesa fyrir hvert annað og fyrir
okkur sjálf .
- Fræðast um nokkra íslenska
rithöfunda.
- Segja frá og skrifa um bækur
sem við lesum.
- Skoða uppbyggingu og merkingu
ljóða og söngva.
- Skoða uppbyggingu sagna.
|
|
Bókmenntir
Tenging við námskrá
- Hlusta á upplestur.
- Læra utanbókar vísur og ljóð
- Geta leikið einfalda
leiksþætti.
- Þjálfast í að fá bækur að láni á
bókasafni.
- Geta lesið sögur, ævintýri og stuttar
bækur.
- Kannast við verk nokkurra íslenskra
rithöfunda.
- Þjálfast í að ræða um
bókmenntaverk.
- Fái tækifæri til að lesa sér til
fróðleiks og skemmtunar
- Geri sér grein fyrir hugtökum eins og
ljóðstafur og takktur
- Þekki og geti notað hugtök eins og
persóna, söguhetja, söguþráður, rím og sögulok.
(Stuðst við námskrá í íslensku gefin út af
Menntamálaráðuneytinu,1999, bls 40- 41)
|
Markmið með því að læra ljóð og
kynnast bókmenntum:
Af hverju þurfum við að læra ljóð og
kynnast bókmenntum?
- Kynnast og njóta íslenskra
bókmennta.
- Kynnast og kunna íslensk ljóð og
vísur.
- Þekkja íslenska rithöfunda.
- Geta nýtt sér bókasöfn og
Netið.
- Vita hvernig sögur eru búnar til
(byggðar upp).
- Skilja hvað ljóðin og vísurnar
merkja.
- Geta sagt frá og skrifað um sögur sem
maður hefur lesið.
|
Leiðir:
- Lesa ýmsar sögur og bækur.
- Bókmenntaþema.
- Lesa sögur, ljóð og vísur.
- Vinna verkefni tengd sögum og
ljóðum.
- Skrifa um sögur og ljóð sem við
lesum.
- Fara í bókabílinn.
- Ná sér í sögur og ljóð á
Netinu.
|
|