Korpuskóli
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heimanám í réttritun verđur í fjölrituđum heftum:
Heimanám ritun er međal annars ein blađsíđa á viku í skriftabók. Einnig ţjálfast ritun og ritvinnsla í móđurmálsverkefnum í Skinnu og öđrum verkefnum eins og kristinfrćđi, samfélagsfrćđi og náttúrufrćđi. Heimanám í lestri er ađ
lesa upphátt 3. bls. á dag. Ţeir sem lesa margar bćkur verđa beđnir um ađ
segja frá bókunum eđa búa til spurningar. Byrjađ verđur á ađ vinna í hefti
sem heitir Bókasafnarinn. Síđan verđur skrifađ í íslenskustílabókina eđa á
stök blöđ svipađar upplýsingar og beđiđ er um í
"Bókasafnaranum".
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Mat
|