|
Lestur
Nemandinn:
*vinni með eigin frásagnir og sögur til að örva
hann til lestrar.
*vinni fjölbreytt verkefni sem örva hann til lestrar.
*kynnist rími og hrynjandi, bókstöfum, orðum og
setningum.
*vinni verkefni sem stuðla að auknum orðaforða og málskilningi.
*hafi greiðan aðgang að og nýti sér fjölbreytt
val bóka.
*fái tækifæri til að efla lesskilning með því
að vinna fjölbreytt verkefni við hæfi.
*fái tækifæri til að lesa bækur við hæfi,
að eigin vali og vali kennara.
*taki sérstakt lesskimunarpróf sem spáir fyrir um
hvort hann geti átt í lestrarerfiðleikum og fái
viðeigandi lestrar- og málþjálfun í kjölfarið.
|