1. bekkur Korpuskóla veturinn 2002 - 2003
Kennarar Björg Vigfúsína Kjartansdóttir og Elín Guðfinna Thorarensens

Heimanámsbækur ( .pub skjöl)
( Í hverri bók er skrift, stærðfræði og stafavísa)
Unnið með hvern bókstaf fyrir sig sem er samþætt við ævintýri, stærðfræði, lestur, skrift, myndsköpun, söng og jafnvel þemaverkefni.
Lesa stafaljóð Þórarins Eldjárn.
Stafavísur
Við komum til með að nýta okkur tölvuforrit eins og:
Frá A til Ö, Stafaleik sem er á Netinu, Glóa,

A,a
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

Á,á
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

Teikna ávexti í skál handa Lúlla (Api - handbrúða sem er að læra stafina hjá okkur)

 

B,b
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

D,d
Ævintýri:Drekastelpan og Litli drekinn
Bókstafur:
Búa til D,d með doppum t.d. úr gatara.
Annað skapandi
Teikna mynd af dreka með klessulitum á maskínupappír


E,e
Ævintýri:Eggjakarlinn
Bókstafur:
Líma eggjaskurn á blað - móta e úr skurninni.

Annað skapandi

Eggjakall sem er búinn til úr pappír og blöðru

Tengja eggjasöguna við dýr og dýraþema.
Upplýsingar um dýrin
Búa til dýragarð með mismunandi dýrum.
Hópar
Húsdýr; Búa til hunda, ketti, kýr, hesta, kanínur, kindur, geitur,
Fuglar; Búa til hænur, endur, gæsir,
Villt dýr; Búa til hreindýr, refir, minkar,
Búa til umhverfi fyrir dýrin í dýragarðinum.
Skrifa tvær línur um dýrin á lítið blað til að setja uppá vegg með dýrunum í dyragarðinum. Kannski hafa þetta verkefni í þrívídd þ.e. nota leir, pappír, ullarkembur, sag, pappamassa þekjuliti og tréplötu.

Vettvangsferð
Húsdýragarðinn

Upplýsingatækni
Lífsferlar í náttúrunni
Vefur húsdýragarðsins.

É,é
Ævintýri:
Litla stúlkan með eldspýturnar
Bókstafurinn: Búinn til á dökkt karton pappír með eldspýtum
Annað skapandi:
A) Teikna ég sjálfur andlitsmynd á karton í fullri stærð. Setja síðan öll andlitin á álpappír sem á að vera tákn spegilsins.
B) Teikna mynd af éli á svart karton með olíulitum.

F,f

Ævintýri:
Horfa á myndband um fiðrildi sem er til hjá Námsgangastofnun
Bókstafur:
Búa til bókstaf úr fjöðrum

Annað skapandi
.
Teikna mynd af ferlinu frá púbu til fiðrildis á blað sem er brotið í 4 jafna hluta. (Nota tréliti)

G,g
Ævintýri: Gosi
Bókstafurinn:
Líma garn á karton pappír og móta G, g
Annað skapandi: Búa til Gosa á karton og lita með vaxlitum. Festa saman með splitti (eða bréfnagla)
H,h
Ævintýri: Hans og Gréta
Bókstafur:
Búa til tvöfaldan staf með mynstri í.


Annað skapandi

I,i
Ævintýri: Indjánastákur
Disneybókaflokknum.

Bókstafur:


Annað skapandi

Teikna indjánafjöður og setja hana á renning sem búið er að teikna mynstur á. Leika með þetta.
Í,í
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

J,j
Ævintýri:Myndband um Jólaævintýri Önnu Bellu
Bókstafur:
Búa til jólasvein úr bókstafnum sem er með ullarkembu fyrir skegg.

Annað skapandi

K,k
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

L,l
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi
M,m
Ævintýri:Myndband um mýsnar Óskar og Helgu.
Bókstafur:

Annað skapandi

Búin til mús á þvottaklemmu með pípuhreinsara fyrir skott. Litað með tússlitum.

N,n
Ævintýri:
Örkina hans Nóa (Kristinfræði - spjaldabók)

Bókstafur: Búa til N með núðlum
Annað skapandi:
Búa til örkina hans Nóa.
Skipta í 4 hópa,
1. Nói og fjölskylda
2. Bátur - neðri hluti
3. Bátur - efri hluti
4. Sjór

Allir búa til dýr og regndropa

O,o
Ævintýri:

Bókstafur:
Brjóta saman renning, lita hann og búa til orm
Annað skapandi
Ó,ó
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

P,p
Ævintýri:
Sætabrauðsdrengurinn
Bókstafur:

Annað skapandi

Baka piparkökur (hluti af jólagjöf).

Poppa örbylgjupopp - (hlustun)

R,r
Ævintýri: Rummungur ræningi
Bókstafur:

Annað skapandi
S,s
Ævintýri:
Bókstafur:
Búa til slöngu með mynstri í

Annað skapandi
T,t
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi
U,u
Ævintýri:Myrkfælna uglan
Bókstafur:
Líma ullarkembu á karton
Annað skapandi
:

Ú,ú
Ævintýri:
Úlfurinn og Kiðlingarnir sjö
Bókstafur:
Annað skapandi

V,v
Ævintýri:Litla ljót
Bókstafur:

Annað skapandi:
Þema - tilraunir tengdar vatni

Söngvar
Með vindinum þjóta skúraský.
Lang, long, segja droparnir við pollinn

X,x

X,x
Ævintýri:Jói og baunagrasið
Bókstafur:
Líma baunir á blað og móta x úr þeim
Annað skapandi

Sá mismunandi fræum; eplafræ, appelsínufræ, melónufræ, karsafræ o.s.frv.

Y,y - Ý,ý
Ævintýri:Rebbabræður eignasst vini
Bókstafur:
Móta y úr yddi
Annað skapandi

Ý,ý
Ævintýri:
Bókstafur:

Annað skapandi

þ,þ
Ævintýri: Þyrnirós
Bókstafur:
Mála með sápuspænir
Annað skapandi

( Líma þang eða þara á blað og móta bókstafinn
)

Söngvar
Þyrnirós var besta barn

Æ,æ
Ævintýri: Rauðhetta og úlfurinn
Bókstafur:

Annað skapandi
:
Búa til búninga og leikmuni og leika Rauðhettu og úlfinn eða búa til skuggaleikhús

Búningar
Rauðhetta - skikkja með hettu (úr lérefti eða kreppappír), karfa, flaska, blóm, brauð

Úlfurinn - Skott, eyru, eða andlit
Húsið - Maskínupappír og trérammi
Mamman - svunta
Veiðimaðurinn - byssa og hattur
Amman - Nátthúfa - rúm?

Hafa síðan bekkjarkvöld með sýningu.

 

Ö,ö
Ævintýri: Öskubuska
Bókstafur:
Búa til ö með örvum úr formunum, þríhyrningur og rétthyrningur

Annað skapandi
Búa til öskupoka
(Teikna ö (holan staf) og gera öldumynstur inn í hann)

Ð,ð
Ævintýri: Lata stelpan
Bókstafur:
Skrifa Ð á blað með olíulitum (Klessulitum) og mála síðan yfir með bleki (A5).
Annað skapandi
Ei, ei, Ei, ey
Ævintýri: Tralli
Bókstafur:

Annað skapandi

Búa til eyju, klippa og líma á hana t.d. fólk, dýr gróður.
Au
Ævintýri:
Langfeti, Jötunn og Arnarauga
Bókstafur:Teikna mynd af auga

Annað skapandi
Að lokum bjuggum við til bækur úr öllum heimanámsbókunum og aðrar úr öllum bókstöfunum.