4. - 5. bekkur 2002
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
og
Guðríður Sigurðardóttir
Kennsluáætlun

 

Dagur 1 (mánudagur 4.03.2002) Miðju tími
Skipta í hópa
Innlögn og fara yfir svör
Teikna mynd af Íslandi á tvær spónarplötur
Hópur 1, 2, 3, 4og 5 byrja að vinna við gerð Íslands
Hinir hóparnir fara að leita að upplýsingum á Netinu um Ísland

Dagur 2 (þriðjudagur 5.03.2002)

Innlögn og fara yfir svör
Hópur 6, 7, 8, 9 og 10

Vinna við að búa til sinn landshluta
Hinir hóparnir leyta að upplýsingum á Netinu um Ísland

Dagur 3 (miðvikudagur 6.03.2002)

Innlögn og fara yfir svör
Halda áfram að vinna með landið og upplýsingarnar fer eftir hvernig hóparnir eru staddir.

Dagur 4 (föstudagur 8.03.2002)

Innlögn og farið yfir svör
Klára Ísland og textann sem fylgir með.

Dagur 5 (mánudagur 11. 08.2002)

Innlögn og fara yfir svör
Stærðfræðiverkefni og byrja á að setja kortin saman

Dagur 6 (þriðjudagur 12.03.2002)

Innlögn og svar spurningum
Vinna með kortin

Dagur 7 (Miðvikudagur 13.03.2002)
Innlögn og svara spurningum
Vinna við kortin og vinnubók

Dagur 8 Föstudagur (15.03.2002)
Innlögn og svara spurningum
Klára að setja saman kortin

Dagur 9 Mánudagur (18.03.2002)
Ferðalag Svartsengi rútan kemur kl. 9:00 vera mætt þar kl. 10:00
Eftir hádegi próf sem gildir 20% af lokaeinkunn