Korpuskóli
4.bekkur
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir


Sólkerfin - Þemaverkefni


Hvað segir námskráin?

Úr jarðvísindum

  • Þekkja mun á sól og reikistjörnu
  • Gera athuganir á útliti tunglsins í einn mánuð
  • Ræða um geymferðir með tilliti til sögu tunglferða mannsins og tækninotkun.

Markmið

Af hverju að læra um sólkerfin og tunglfarana ?

  • Til að þekkja lögmál náttúrunnar.
  • Til að þekkja sögu mannsins og rannsóka á tunglinu.

Leiðir

  • Þemaverkefni um reikistjörnunrar í þrívídd.
  • Fylgjast með tunglinu yfir einn mánuð og skrá hjá sér stöðuna.
  • Fara á Netið og ná sér í efni til að lesa og fræðast um reikistjörnurnar.
  • Búa til texta með þemaverkefninu
  • Birta verkefnið á Skólatorg.is og hafa kannski bekkjarskemmtun!

Vefsíður um Reikistjörnur

 
 
 

Myndir - stjörnuskoðun

Sólkerfin
Júpíter
Sólkerfi KHÍ
Júpíter
Sólkerfi
Spurningar námsgagnastofnun
Sólkerfið
Reikistjörnur
Norðurljós     

Á forsíðu Náttúrurfræði