|  
       Hvað segir námskráin? 
      
        - Kynnast sögu Móse
 
        - Kynnast dvöl Ísraelsmanna 
          í Egyptalandi og brottförinni þaðan.
 
        - Þekkja aðdragandann að 
          fæðingu Jesú, fæðing Jóhannesar skýrara, 
          boðun Maríu og jólaguðspjall Lúkasar.
 
        - Kynnast frásögum af :
 
          Skýrn 
          Jesú,  
          Brúðkaupinu 
          í Kaní, 
          Ekkjunni í Nain, 
          Lækningum 
          Jesú á hvíldardegi, 
          Faríseanum 
          og tollheimtumanninum, 
          Miskun sama samverjanum, 
          Ríka 
          unglingnum og 
          Vakningu 
          Lasarusar frá dauðum 
        - Þroska með einstaklingnum 
          tillitsemi og nærgætni í samkiptum við aðra.
 
        - Læra að meta það 
          sem er velgert.
 
        - Geta hrósað öðrum 
          og uppörvað.
 
        - Kynnast gyðingdómi með 
          frásögnum úr lífi jafnaldra.
 
       
      Markmið 
      Af hverju erum við að læra 
        kristinfræði? 
      
        - Til að kynnast sögunni
 
        - Til að kynnast þeirri trú 
          sem boðuð er á Íslandi
 
        - Til að fá innsýn 
          í samskipti manna á milli.
 
       
      Leiðir 
      
        - Lesa bókina Birtan 
 
        - Svara spurningum tengdum bókinni.
 
        - Vinna þemavinnu sem tengist, 
          jólum, páskum og hvítasunnu.
 
       
      Mat 
      
        - Símat
 
        - Þáttaka í verkefnum 
          og þemavinnu
 
        - vinnubók.
 
       
          
     |