|  
         
      
      Verkefni 
      Myndmennt 
         
      
        - Mynd af þrælahaldi Ísraelsmanna
 
        - Teikna mynd af heimili Móse 
          eða þegar hann fannst í jötunni við árbakkann.
 
        - Myndaröð af Móse á 
          flótta.
 
        - Teiknið mynd af englunum segja 
          Maríu að hún muni eignast Jesú.
 
        - Teiknið mynd af vitringunum þegar 
          þeir koma til að færa Jesú gjafir.
 
        - Teiknið mynd af jólatré 
          og segið með nokkrum orðum hvenær jólatré 
          kom fyrst til Íslands.
 
        - Teiknið mynd af brúðkaupinu 
          í Kana.
 
        - Teiknið mynd af miskunnsama Samverjanum.
 
        - Teiknið mynd þegar Jesú 
          vekur Lasarus upp frá dauðum.
 
        - Teiknið mynd af kirkjunni ykkar.
 
       
      Ljóð 
      
      Stærðfræðiverkefni 
      
      Leikrit 
      Fæðing Jesú - vitringarnir 
        c.a. 6 - 8 nemendur 
        Mose, Aron og plágurnar 6 - 8 nemendur 
        Boðun Maríu 2 - 3 nemendur 
        Heimsókn Jesú til systranna (bls 22 - kennarabók) 
        7 - 8 nemendur. 
        Miskunnsami Samverjinn 4 -5 nemendur. 
        Bekkjaskemmtun - bjóða foreldrum. (það 
        er spurning um tíma) 
      Munið að spurningarnar, 
        myndirnar og ljóðin verða metin. Þannig að það 
        er um að gera að vanda sig. 
        Einnig verður metið hvernig þið komið fram og standið 
        ykkur í hópunum.  
        
     |