| Átthagafræði Samfélags, náttúrufræði REYNSLUHEIMUR |
||
Markmið
að nemandi geti |
Leiðir |
Allir árgangar |
| • borið kennsl á gildi svo sem virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, umhyggju og sáttfýsi | Lífsleikni
og daglegt líf |
x |
| • bent á tengsl valinna þátta í samfélagi, náttúru, trú og lífsviðhorfum, einkum í nærsamfélaginu | Dagurinn í
dag fréttir |
x |
| • lýst samhengi orða, athafna og afleiðinga | Lífsleikni
og daglegt líf vinavika |
x |
| • nefnt dæmi um einkenni og stöðu Íslands í heiminum í ljósi legu, sögu og menningar | ||
| • sagt frá einkennum og sögu heimabyggðar og tengslum við önnur svæði á Íslandi | ||
| • aflað sér og nýtt vitneskju um samfélagsmálefni í námsgögnum og miðlum | Bækur, tölvur,
blöð |
x |
| • rætt um samfélagið og notað valin hugtök í því samhengi | Fréttir sem eru í gangi í samfélaginu | x |
| • gert sér grein fyrir nokkrum einkennum þess að náttúrufar breytist vegna ytri áhrifa | Gróðurhúsaáhrif - himintunglin | |
| • bent á dæmi um áhrif tækni og framkvæmda á mannlíf og umhverfi | ||
| • gert sér grein fyrir gildi náttúru og umhverfis og mikilvægi góðrar umgengni | x |
|
| • áttað sig á hlutverki landakorta og notagildi þeirra | símaskrá kortagerð - loftmyndir | Kort og gröf, kortabækur, |
| • sagt frá atburðum og persónum á völdum tímum sem eru til umræðu í nærsamfélaginu | Fréttir |
|
| • velt fyrir sér upplýsingum, gildi þeirra og áreiðanleika | ||
| • komið auga á nokkra þætti sem hafa haft áhrif á mannlífið í tímans rás, svo sem umhverfi og skipulag samfélaga | Gos, ár, staðsetning
íslands |
|
| • sagt frá gerð og mótun íslensks samfélags fyrr og nú | ||
| • sagt frá völdum þáttum og tímabilum í sögu fjölskyldu og heimabyggðar | ||
| • bent á dæmi um hvernig sagan birtist í munum og minningum | Þorrinn |
|
| • áttað sig á að trúar- og lífsviðhorf fólks birtast í mismunandi viðhorfum, siðum og venjum | Trúarbragðafræði |
|
| • velt fyrir sér nærtækum spurningum sem tengjast trú, lífsviðhorfi og breytni | ||
| • sagt deili á nokkrum frásögnum, helstu hátíðum og siðum kristni og annarra trúarbragða, einkum í nærsamfélaginu | Jól
og páska |
x |
| • áttað sig á muninum á völdum þáttum trúar- og lífsviðhorfa | ||
| • velt fyrir sér nærtækum spurningum sem tengjast trú, lífsviðhorfi og breytni | ||
| • áttað sig á muninum á völdum þáttum trúar- og lífsviðhorfa | Trúarbragðafræði | |
| • nefnt dæmi um trúarlegar vísanir í listum og bókmenntum | Sálmarnir í
söngstund Myndlist tengd trúarbragðafræði um páska |
|
| • áttað sig á mikilvægi fjölskyldunnar og fjölbreytni fjölskyldugerða í samfélagi manna | x |
|
| • komið auga á nokkra þætti sem hafa haft áhrif á mannlífið í tímans rás, svo sem umhverfi og skipulag samfélaga | t.d. veður |
|
| • bent á dæmi um lýðræðislega þætti í nærsamfélaginu | Dagurinn
í dag – fréttir |
x |
| • bent á nokkrar mikilvægar stofnanir samfélagsins | x |
|
| • áttað sig á gildi samhjálpar í samfélaginu | Finna stíganda í
verkefnum í 6 ára jól í skó kassa |
x |
| • áttað sig á að hann er hluti af stærra samfélagi | Vinna
verkefni og vera alltaf meðvitaður um virðingu, skoða
það og velta því fyrir sér virðing fyrir
fólki, dýrum jörðinni og svo framvegis. Fréttir Umgengi |
x |
| • lýst kostnaði vegna eigin neyslu | stærðfræði
t.d. hvað kostar að vera keyrður í skólann og
svo framv. |
|
| • varast hættur á heimili sínu og í nágrenninu | x |
|
| HUGARHEIMUR |
||
Markmið
að nemandi geti |
Leiðir |
Allir árgangar |
| • sagt frá sjálfum sér með hliðsjón af búsetu, uppruna, fjölskyldu, siðum og venjum | Þau sjálf og þeirra nánustu Tengja við þema um Ísland |
x |
| • bent á gildi jákvæðra viðhorfa og gilda fyrir sjálfan sig | x |
|
| • bent á dæmi um hefðbundin kynhlutverk og breytingar á þeim | x |
|
| • gert sér grein fyrir hvar styrkur hans liggur | x |
|
| • bent á fyrirmyndir sem hafa
áhrif á hann |
Læra
hver af öðrum, fjölsk. vinir, bekkjarfélagar |
x |
| • áttað sig á og lýst
ýmsum tilfinningum, svo sem gleði, sorg og reiði |
Daglega og lífsleikni
? hvaða efni |
x |
| • gert sér grein fyrir þörf sinni fyrir næringu, hvíld, hreyfingu og hreinlæti | Virðing |
x |
| • gert sér grein fyrir að
í umhverfinu eru margvísleg áreiti, jákvæð
og neikvæð, sem hafa áhrif á líf hans |
x |
|
| • gert sér grein fyrir jafngildi
sínu og annarra manna |
verðleiki hvers og
eins – kostir |
x |
| • sett sig í spor annarra jafnaldra
|
x |
|
| • sett sér markmið og gert áætlanir við úrlausn afmarkaðra verkefna | Samskiptamarkmið –
virðing – umgengi – öllum líði vel –
Pláss fyrir alla |
x |
| FÉLAGSHEIMUR |
||
| Markmið
að nemandi geti |
Leiðir |
Allir árgangar |
| • tekið þátt í samstarfi og samræðu í jafningjahópi | x |
|
| • áttað sig á
að fólk hefur ólíkan bakgrunn og ber virðingu
fyrir mismunandi lífsviðhorfum og lífsháttum |
Alltaf |
x |
| • hlustað á og greint að ólíkar skoðanir | Það má
hafa ólíka skoðun |
x |
| • rætt um valin samfélagsleg og siðferðileg málefni | Alltaf |
x |
| • rætt um réttindi sín og skyldur í nærsamfélaginu og sýnt ábyrgð í samskiptum við aðra | Alltaf |
x |
| • tjáð þekkingu sína og viðhorf með ýmsum hætti | Alltaf |
x |
| • áttað sig á gildi jafnréttis í daglegum samskiptum | Alltaf |
x |
| • sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra | Alltaf |
x |
| • áttað sig á ýmiss konar afleiðingum athafna sinna | Alltaf |
x |
| • sýnt að hann virðir reglur í samskiptum fólks, skráðar og óskráðar, og nefnt dæmi um slíkar reglur | Alltaf |
x |
| • sett sig inn í málefni nærsamfélagsins | Fréttir og líðan |
x |
| • sýnt tillitssemi og umhyggju í leik og starfi | Alltaf |
|
|
|
||
Ísland
Land og þjóð |
||
Fjöll: Komdu og skoðaðu fjöllin |
||
Verkefni |
Námsbækur og gögn | |
| Blóm: | Beitilyng, Blágresi, Fjallafífill, Gleym mér ey, Hrútaber, ætihvönn | |
| Einkunnarorðskólans: | Þroski | |
| Fiskar: | langa, karfi, marhnútur, humar, rækja, andanefja | |
| Fuglar: | Snjótitilingur, Maríuerla, Skógarþröstur, Stari, Hrossagaukur, Tjaldur Brandugla, Straumönd, Húsönd, Æðarfugl, | |
| 1. des: | Skjaldamerkið | |
| Listamaður: | Einar Jónson -Eiríksgötu | |
| Rithöfundur: | Þórarinn Eldjárn og .... | |
| Smádýr: | Húsfluga, fiskifluga, mýfluga, hrossafluga, hunangsfluga, geitungur, könguló, langfætla, | |
| Tilraunir: | Trjágróður, laufblöð og súrefni, | |
| Umhverfisvernd | ||
| Vettvangsferðir: | (Þegar samræmdu prófin
eru þá skoða tré og landið á Þingvöllum) og á Esjuna Mjólkursamsalan, |
|
| Trúarbragðafræði: | Ræða bókina út frá lífsleikni, t.d. afbrýðissemi, lygar, | Stjarnan |
| Lífsleikni: | ||