Náttúrufræði
4. og 5. bekkur
Korpuskóla

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Landið

Verkefni

Verkefni

  • Lesa bókina Land og líf heima og saman í skólanum.
  • Vinna verkefnabók sem fylgir Land og líf
  • Myndlistaverkefni, tónslitaverkefni og fleira.
  • Hópavinna

Tenging við greindarsvið

  • Stærðfræði: Unnið verður með stærðfræði verkefni úr bókinn Land og líf
  • Tónmennt : Samið verður tónverk eftir hugmynd úr bókinni Land og líf
  • Myndmennt: Unnin ýmsi tvívíð og þr´viðverkefni t.d. með pappamassa leir og vatn.
  • Ritun: Skrifa upplýsingar tengdar verkefnum og verkefni í verkefnbók Land og líf
  • Samskipti: Hópavinna
  • Sjáfsþekking: Upplifun þeirra í hópastarfi
  • Umhverfisgreind: Að læra á og um náttúru Íslands.