John Dewey


 


John Dewey er bandarískur kennari og hugmyndafræðingur sem er kenndur við framfarastefnuna.

Dewey tengist einnig hugsmíðahyggjunni vegna þess að hann lagði áherslu á að virkja nemendur og vekja áhuga þeirra - einkunnarorð Deweys voru "learning by doing".

Dewey og framfarasinnar lögðu áherslu á sjálfstjáningu, ræktun einstaklingsins, frjálsar athafnir, að nemendur læri af eigin reynslu, að nýti og njóti tækifæri daglega lífsins og að kynnist hinum síbreytilega heimi.
Líkt og Vygotsky stuðluðu Dewey og framfarasinnar að samvirkni eða félagslegu samspili milli barnsins, uppalandans, nánasta umhverfis og samfélags.

 

Heimildir:
Briner, Martin (1999). Constructivism. http://curriculum.calstatela.edu/faculty/psparks/theorists/501const.htm

Uppeldisáætlun fyrir dagvistarheimili
. (1985) Menntamálaráðuneytið, .

 

Ítarfefni:
Philosphy Resources on the Internet. EpistmeLinks.com. -Vefsetur með margar og góðar upplýsinagr um fræðimenn og stefnur sem tengist þeim.
http://12.6.109.229/Main/MainPers.asp (Síðast skoðað 7.07.2001)

 


Í efnisyfirlit                                                   Næsta síða

© Björg Vigfúsína Kjartansdóttir - Jóna Björk Jónsdóttir - Kirsten Lybæk Vangsgaard
Síðast 31.07.2006

Efst á síðu