Dewey tengist einnig hugsmíðahyggjunni vegna þess að hann lagði áherslu á að virkja nemendur og vekja áhuga þeirra - einkunnarorð Deweys voru "learning by doing". Dewey og framfarasinnar lögðu
áherslu á sjálfstjáningu, ræktun einstaklingsins,
frjálsar athafnir, að nemendur læri af eigin reynslu,
að nýti og njóti tækifæri daglega lífsins
og að kynnist hinum síbreytilega heimi.
Heimildir:
Ítarfefni:
|
© Björg
Vigfúsína Kjartansdóttir -
Jóna Björk
Jónsdóttir - Kirsten
Lybæk Vangsgaard
Síðast 31.07.2006 |