Lev Vygotsky
Lev Vygotsky er rússneskur kennari og sálfræðingur. Árið 1962 skrifaði hann bókina Thougt and Language og hefur hann lagt sitt á mörkum í sálfræðinni og má sértakslega nefna framlög hans um þroska barna. Vygotsky kemur við
sögu hugsmíðahyggjuna
með kenningu sinni um félagslegt samspil einstaklingsins,
umhverfis og menningar og er þá oft talað um félagsleg
hugsmíðahyggju. Sem námskenning er þar af leiðandi nauðsynlegt að kennarinn leita eftir að skapa ríkt félagslegt umhverfi sem er hvetjandi til náms bæði í gegnum samskipti við kennarann og einnig nemendur á milli.
Heimildir: |
© Björg
Vigfúsína Kjartansdóttir -
Jóna Björk
Jónsdóttir - Kirsten
Lybæk Vangsgaard
Síðast 31.07.2006 |