Lesið og kennt
3 . bekkur 2004 - 2005
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Á morgnana:

  1. Nemendur lesa fyrir sjálfa sig og vinna í vinnubækur ca.í 20 mínútur
  2. Stærðfræði sprettur ca. 20 mínútur á dag
  3. Vinna í vinnubækur í íslensku ca. 20 mínútur á dag
  4. Nemendur lesa fyrir kennarann

Skipulag kennslunnar var í lotum.
Í allri þemavinnu var samþætting námsgreina þar sem íslenska og stærðfræði eru stór hluti af verkefnum. Áhersla var á skapandi vinnu t.d. með því að búa til bækur.
Bækurnar eru notaðar í námsmat.

Unnið var áfram með þróunarverkefnið ævintýraleg kennslustofa og fjölgreindarkenning Gardners.

Ágúst
  1. Koma okkur fyrir í stofunni
  2. Stutt þema um Ólympíuleikana
September
  1. Þema um tré
  2. Verkfall :(
Október
  1. Verkfall : (
  2. Þema um tré
Nóvember
  1. Klára þema um tré
  2. Verkfall : (
  3. Þema um Ásmund Sveinsson
  4. Lesa heima í kristinfræði bókinni Stjarnan -
    umræður í skóla.
Desember
  1. Lesa heima í kristinfræði bókinni Stjarnan -
    umræður í skóla.
  2. Áhersla á róleg heit og lestur
  3. Verkefni um litlu stúlkuna með eldspýturnar
  4. Sýning
Janúar
  1. Þema hvernig varð landið okkar til
Febrúar
  1. Þema landnámsmenn
Mars
  1. Íslenska
  2. stærðfræði
  3. Kristinfræði - páskarnir
Apríl
  1. Þema um H.C. Andersen
  2. Þema um lýðveldi Íslands - samvinna með 2. bekk
  3. Klára bók um land
Maí
  1. Vinna upp og klára ýmis verkefni
  2. Námsmat
  3. Sveitaferð og bæjarferð
  4. Útikennsla - fuglarnir og fjaran
  5. Leikrit
Júní *Útikennsla
*Bekkjakvöld - sýna leikrit
*Leikjadagur
*Skólalok
Bækur

Stærðfræði
Viltu Reyna - mismunandi eftir nemendum
Eining 5
Eining 6
Við stefnum á margföldun
Ljósrituð hefti - sprettir
Húrrahefti
Íslenska
Litla ritrún
Tvistur
Fjölrituðhefti
Orðaskygnir
Ýmsar lestrarbækur
Kristinfræði
Stjarnan
Lífsleikni
Fyrsti kaflinn úr gaman saman
Náttúrufræði - samfélgsfræði og landafræði
Komdu og skoðaðu
-Land og þjóð
-Landnámið

Tölvur - upplýsingatækni
Mest unnið með forritið Ritfinn