Dr. Loris Malaguzzi (1920
-1994) var umsjónarmaður leikskólanna í Reggio
Emilia. Hann var kennari og sálfræðingur að mennt
og lagði grunninn að hugmyndafræði
leikskólanna í
Reggio Emilia. Uppeldisstefna Malaguzzi byggir á ýmsum
kenningum t.d. Piaget,
Dewey
og Vygotsky.
Weissman, Dr. Patricia (1994). A Profile of Dr. Loris Malaguzzi, Founder of the Reggio Emilia Early Childhood Program. Innolations in Early Education: the International Reggio Exchange. 2,1. |
© Björg
Vigfúsína Kjartansdóttir -
Jóna Björk
Jónsdóttir - Kirsten
Lybæk Vangsgaard
Síðast 31.07.2006 |