Átthagafræði

Samfélags, náttúrufræði
lífsleikni og kristinfræði

6 ára

REYNSLUHEIMUR
Umhverfi, samfélag, saga, menning: Hæfni nemanda til að skilja veruleikann

Markmið að nemandi geti
Leiðir
 Allir árgangar
• borið kennsl á gildi svo sem virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, umhyggju og sáttfýsi
 Lífsleikni og daglegt líf
 x
• bent á tengsl valinna þátta í samfélagi, náttúru, trú og lífsviðhorfum, einkum í nærsamfélaginu
 Dagurinn í dag
fréttir
 x
• lýst samhengi orða, athafna og afleiðinga
 Lífsleikni og daglegt líf
vinavika
 x
• aflað sér og nýtt vitneskju um samfélagsmálefni í námsgögnum og miðlum
 Bækur, tölvur, blöð

 x
• rætt um samfélagið og notað valin hugtök í því samhengi
Fréttir sem eru í gangi í samfélaginu 
 x
• gert sér grein fyrir gildi náttúru og umhverfis og mikilvægi góðrar umgengni
x
• sagt deili á nokkrum frásögnum, helstu hátíðum og siðum kristni og annarra trúarbragða, einkum í nærsamfélaginu
Jól og páska
x
• áttað sig á mikilvægi fjölskyldunnar og fjölbreytni fjölskyldugerða í samfélagi manna
x
• bent á dæmi um lýðræðislega þætti í nærsamfélaginu
Dagurinn í dag – fréttir
x
• bent á nokkrar mikilvægar stofnanir samfélagsins
x
• áttað sig á gildi samhjálpar í samfélaginu
Jól í skókassa
x
• áttað sig á að hann er hluti af stærra samfélagi
Vinna verkefni og vera alltaf meðvitaður um virðingu, skoða það og velta því fyrir sér virðing fyrir fólki, dýrum jörðinni og svo framvegis.
Fréttir
Umgengi
x
• varast hættur á heimili sínu og í nágrenninu
x

 


HUGARHEIMUR
Sjálfsmynd: Hæfni nemanda til að átta sig á sjálfum sér og öðrum

Markmið að nemandi geti
Leiðir
 Allir árgangar
• sagt frá sjálfum sér með hliðsjón af búsetu, uppruna, fjölskyldu, siðum og venjum

Þau sjálf og þeirra nánustu

Búa til ættartré

 x
• bent á gildi jákvæðra viðhorfa og gilda fyrir sjálfan sig  
 x
• bent á dæmi um hefðbundin kynhlutverk og breytingar á þeim
 x
• gert sér grein fyrir hvar styrkur hans liggur
 x
• bent á fyrirmyndir sem hafa áhrif á hann

Læra hver af öðrum, fjölsk. vinir, bekkjarfélagar
 x
• áttað sig á og lýst ýmsum tilfinningum, svo sem gleði, sorg og reiði
Daglega og lífsleikni
Vinir Zippys

x
• gert sér grein fyrir þörf sinni fyrir næringu, hvíld, hreyfingu og hreinlæti
Virðing
x
• gert sér grein fyrir að í umhverfinu eru margvísleg áreiti, jákvæð og neikvæð, sem hafa áhrif á líf hans
x
• gert sér grein fyrir jafngildi sínu og annarra manna
verðleiki hvers og eins – kostir
x
• sett sig í spor annarra jafnaldra
x
• sett sér markmið og gert áætlanir við úrlausn afmarkaðra verkefna
Samskiptamarkmið – virðing – umgengi – öllum líði vel – Pláss fyrir alla 
x

 

FÉLAGSHEIMUR
Samskipti: Hæfni nemanda til að mynda og þróa tengsl sín við aðra


Markmið að nemandi geti
Leiðir
 Allir árgangar
• tekið þátt í samstarfi og samræðu í jafningjahópi

x
• áttað sig á að fólk hefur ólíkan bakgrunn og ber virðingu fyrir mismunandi lífsviðhorfum og lífsháttum
Alltaf
 x
• hlustað á og greint að ólíkar skoðanir
Það má hafa ólíka skoðun
 x
• rætt um valin samfélagsleg og siðferðileg málefni
Alltaf
 x
• rætt um réttindi sín og skyldur í nærsamfélaginu og sýnt ábyrgð í samskiptum við aðra
Alltaf
 x
• tjáð þekkingu sína og viðhorf með ýmsum hætti
Alltaf
x
• áttað sig á gildi jafnréttis í daglegum samskiptum
Alltaf
x
• sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra
Alltaf
x
• áttað sig á ýmiss konar afleiðingum athafna sinna
Alltaf
x
• sýnt að hann virðir reglur í samskiptum fólks, skráðar og óskráðar, og nefnt dæmi um slíkar reglur
Alltaf
x
• sett sig inn í málefni nærsamfélagsins
Fréttir og líðan
x
• sýnt tillitssemi og umhyggju í leik og starfi
Alltaf
 

 


Áherslur í árgöngum

Ég sjálfur – fjölskyldan mín
Skólinn minn og nánasta umhverfi - yfirvald - reglur
Árstíðir
Umferðin
 
Verkefni
Námsbækur og gögn
Húsdýr: kindur, hestar, hænsn, hundar, kettir,svín, geitur Stór harðspjaldabók - húsdýrin okkar
Blóm: Fífill, baldursbrá, sóley, Holtasóley - þjóðarblómi okkar  
Einkunnarorðskólans: Háttvísi  
Fiskar: Ýsa, þorskur, Breyta þessu
selur, háhyrningur ???
 
Fuglar: Lóa, spói, hrafn, álft, stokkönd  
1. des: Fáninn  
Listamaður: Ásmundur Sveinsson  
Rithöfundur: Guðrún Helgadóttir og Astrid Lindgren - Lína Þjóðsögur tröll
Smádýr: ormar, , maríuhæna, könguló, fiðrildi  
Tilraunir: með vatn fljóta sökkva, t.d. korktappi, plastglas, álpappír, pappírsblóm sem opnar krónuna, steinn, klemma, blýantur! uppgufun, vatn þenst út við frystingu  
Umhverfisvernd    
Vettvangsferðir: Sveitaferð – Hraðastaðir,  
Trúarbragðafræði: Jól og páskar Harðspjaldabók - nafn
Lífsleikni: Vinir Zippys ? kassi - bækur tengt Zippy