|
Ársáætlun skipulag og
leiðir 1. bekkur 2002 - 2003 | |
|
*Allt árið verður stafainnlögn á mánudögum
og *Í lok hvers dags verður um 10. mín.
spjall um: | |
| Ágúst | *Kynnast - koma sér fyrir - fá bækurnar - vettvangsferðir tengdar skólaþemanu |
| September | *Þema um skólann - umhverfið - reglur *Þema um umferðina (samfélagsfræði, lífsleikni) *Evrópski tungumáladagurinn 26. september (samfélagsfræði) *Dagur stærðfræðinnar vinna með mynstur |
| Október | *Þema um umferðina (lífsleikni) *Þema ég sjálfur líkami minn, fjölskyldan og heimili, vinir (samfélagsfræði og náttúrufræði) |
| Nóvember | *Þema ég sjálfur líkami minn (samfélagsfræði og náttúrufræði) *16. nóv. dagur íslenskrar tungu |
| Desember | *1. desember (samfélagsfræði) *Þema um fæðingu Jesú (kristinfræði) |
| Janúar | Þema um ævintýri- þjóðsögur - álfa og sannar sögur (samfélagsfræði) |
| Febrúar | Þema um húsdýrin (náttúrufræði) |
| Mars | *Þema með rannsóknum
á vatni, lofti og steinum (náttútufræði) *Þema um ljós og skugga (náttúrufræði) |
| Apríl | *Þema um páskana
(Kristinfræði) *Þema um tímann (samfélagsfræði) |
| Maí | *Þema um árstíðirnar (náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði) Myndir * Vinna upp og klára ýmis verkefni |
| Júní | *Þema um skólann þar sem allir
nemendur skólans taka þátt (samfélagsfræði) *Leikjadagur *Skólalok |