Korpuskóli
Veturinn 2001 - 2002
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjaratansdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
27 nemendur í 4. bekk og 11 í 5. bekk samtals 38 nemendur

Lífsleikni

     4. bekkur

  • Líflseikni blandaðist í öll þemaverkefni sem við unnum og var hluti af námsmati.
  • Einnig voru fundir einu sinni í viku þar sem við ræddum um líðan, tilfinningar,
    réttindi og skildur okkar allra. Þessir fundir gáfust vel.

    5. bekkur

    Lífsleikni, unnin verkefni úr möppunni ég er það sem ég vel, umræður á vikulegum fundum í skólanum (á föstudagsmorgnum) þar ræddum við um líðan í skólanum, að uppnefna, stríðni og fleira. Einnig var fjallað um réttindi og skyldur í þessum tímum.

    Námsmat

  • Umsögn í foreldraviðtölum
  • Hluti af einkunn fyrir samskipti og samvinnu í þemaverkefnum