Korpuskóli
Veturinn 2001 - 2002
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjaratansdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
27 nemendur í 4. bekk og 11 nemendur í 5. bekk samtals 38 nemendur

Bekkjarvefur og námskrár fyrir 4. og 5. bekk

Bekkjarvefur

  • Við eigum bekkjarvef
  • Þessi vefur var bæði nýttur af nemendum, foreldrum og kennurum.
  • Nemendur sendu tölvupóst og unnu verkefni á netinu sem þeir sendu til kennara. t.d. ljóðabók, íslenskuverkefni og sögugerð.
  • Hann nýttist foreldrum til að fylgjast með hvað var að gerast í skólanum í máli og myndum.
  • Hann nýttist kennara til að koma skilaboðum á framfæri til foreldra, til að gera skólastarfið sýnilegra og til að skila verkefnum til stjórnenda skólans um hvaða starf færi fram í kennslustofunni.
  • Sú áhersla sem lögð var á við myndræna skráningu í verkefnavinnu nemenda er tekin úr hugmyndafræði Reggio Emilía.

Tenging við námskrár