Stærðfræði
4. bekkur
Nemendur í 4 bekk tóku samræmd
próf í stærðfræði og gekk vel.
Hvað segir námskráin?
Þær bækur sem við
unnum í voru:
- Eining 5
- Eining 6
- Eining 7
- Eining 8 (4 nemendur)
- Viltureyna bækur mismunandi eftir
því hvar hver nemandi er staddur.
- Húrrahefti svo til öll
- Margföldunarverkefni úr
workseed factory
- Heimabúnar þrautalausnir
tengd þemaverkefnum
- Við stefnum á deilingu
- Fyrir þá sem eru lengra
komnir voru bækurnar Stærðfræði 4A eða
4 b notaðar
- Merkúríus var notað
í heimanám
- Vasareiknihefti
4. og 5. bekkur unnu saman í "stærðfræðihringekju"
sem byggðist á:
- Stærðfræðiforritum
í tölvu
- Vasareikniheftum
- Stærðfræðispilum
- Þrautalausnum
5. bekkur
Stærðfræði
Stærðfræði 4A og 4B öll bókin unnin í
skóla og heima, kannanir teknar reglulega og gilda sem hluti af
einkunn. Einnig var unnið í Venus, mars og Einingu 7. Þrautalausnir
sendar heim í byrjun hausts en gekk ekki vel, nemendur og foreldrar
óvanir þannig vinnu.
Próf í janúar og maí
|