Korpuskóli
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heimanám í réttritun verður í fjölrituðum heftum:
Heimanám ritun er meðal annars ein blaðsíða á viku í skriftabók. Einnig þjálfast ritun og ritvinnsla í móðurmálsverkefnum í Skinnu og öðrum verkefnum eins og kristinfræði, samfélagsfræði og náttúrufræði. Heimanám í lestri
er að lesa upphátt 3. bls. á dag. Þeir sem lesa
margar bækur verða beðnir um að segja frá bókunum
eða búa til spurningar. Byrjað verður á að
vinna í hefti sem heitir Bókasafnarinn. Síðan
verður skrifað í íslenskustílabókina
eða á stök blöð svipaðar upplýsingar
og beðið er um í "Bókasafnaranum".
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Mat
|