Hérna koma hugmyndir að verkefnum og bókum í átthagafræði fyrir árganga að vinna að til að ná námsmarkmiðum.
Með þessum þemum ættu öll hæfniviðmið að nást en hafðu í huga við skipulagningu að hvaða lykilhæfni þú ert að vinna að.
Ekki er ætlast til að þetta séu bindandi verkefni eða leiðir að ákveðnum námsmarkmiðum.
Hver árgangur velur fyrir sig bætir við eða tekur út eftir því sem hentar hverju sinni með nemendahóp og lykilhæfni í huga.

Munum að huga að barninu og byrja innan frá og út þ.e.s. taka það sem barninu er næst og víkka síðan sjóndeildarhringinn.


Áherslur í árgöngum

5 ára

6 ára
Halló heimur 1

7 ára
Halló heimur 2

8 ára
Halló heimur 3

9 ára

Á hverju ári
utanumhald um
hefðir og viðburði

Ísak Jónsson
Húsnæðið
- skólinn minn inni og úti
Hætturnar 3
reglur skólans

Skólinn minn og nánasta umhverfi - (yfirvald - reglur í skólanum mínum)

Veður

Bókin
Halló heimur 2

Tré

Leikjadagar íþróttakennarar sjá um það
1. - 2. á ári - haust og vor
Skólahlaup

Árstíðir

Árstíðir

Bókin
Halló heimur 1

Hringrásir: vatn, lífsferla, frumefni, - Komdu og skoðaðu hringrásir

Milli himins og jarðar - Tunglið

Himingeimurinn - Komdu og skoðaðu
Komdu og skoðaðu himingeiminn,
Fá stjörnu Sævar í heimsókn.

Sýning í Perlunni
Hópavinna þar sem hver hópur býr til verkefni til og kynnir sína plánetu fyrir t.d. foreldra
Komdu og skoðaðu tæknina

Landnám
Sýning í perlunni

 Ýmislegt
sem við getum haft
af og til!

Ólympíuleikar á 4 ára fresti fyrir alla árganga?

Umferðin
Umferðarskólinn kemur í heimsókn
Samgöngustofa

Störf
slökkvilið, lögregla, sjúkrahús, bókasöfn, listamenn, landhelgisgæsla,

Borgin mín
merkar byggingar og turnar

Þjóðhættir - Þjóðsögur – trú – siðir - menning

Goðafræði

Þemu 5 hvert ár.
Hafið
H.C.A
Astrid Lindgren
Þjóðsögur
Farartæki og samgöngur)
Komdu og skoðaðu bílinn

Höfuðskepnurnar fjórar
eldur, vatn. loft jörð

 

Frá fræi að blómi, eggi að fiðrildi, eggi að barni, eggi að unga

Ísland Land og þjóð
Komdu og skoðað Landakort

Eldgos: Komdu og skoðaðu Eldgos

 Myndbönd á kvistir

 

Bekkjarsýning
í sal

Þúsaldarljóð

Álfadans í janúar

Flytur texta í kirkjuferðinni
Helgileikur
Texti á skólaslitum

9 ára – Listaháskólinn, skapandi tónlistarmiðlun.
Þjóðsöngur á skólaslitum

Viðbótar hugmyndir
Dimmalimm

Blóm:

Fífill, Sóley;
Gleym mér ey

Fífill, baldursbrá, sóley, Holtasóley - þjóðarblómið okkar

Bláber, krækiber, hrútaber,

Beitilyng, Blágresi, Fjallafífill, Gleym mér ey, Hrútaber, ætihvönn

Verkefni í samvinnu við Grasagarðinn

Fjallagrös,
Hjartaarfi, hvítsmári, túnsnúra, vallhumall

Bókin Blómin okkar og vefurinn. Plöntuvefurinn

1. des:

Íslenski fáninn

Íslenski fáninn

Hvenær notum við fánann?

Forsetarnir okkar

Forsetar

Skjaldamerkið

Saga skjaldamerkisins

Bessastaðir – Stjórn, landsvæði - rifja upp fánann, forsetana og skjaldamerkið
Saga Bessataða

Dýr - húsdýr, villt dýr, dýr í öðrum löndum

kindur - réttir

Kindur

Íslensku húsdýrin

Halló heimur 1


Húsdýr
kindur, hestar, hænsn, hundar, kettir,svín, geitur

Stór harðspjaldabók - húsdýrin okkar
Húsdýragarðinn
Hraðastaðir

Villt dýr

Halló heimur 2

hreindýr, refur, minkur, selur, ísbjörn, (Húsdýragarðurinn)
Bókin Villt dýr

Dýr í öðrum löndum
Nemendur velja 6 - 8 dýr sem kynnt verða fyrir samnemendum eða eitt dýr á mann.
(T.d. hægt að vinna með Lion King)

Myndbönd á kvistir

 

Einkunnarorð skólans:
Muna að hafa á lofti allt skólaárið

Hamingja

Gott að ræða við börnin um:
Vináttuna. Vera góð við hvert annað, hrósa og tala fallega við hvert annað.
Faðma, brosa, hrósa. - “Það er svo gaman” þá eru börnin hamingjusöm!

Það sem hægt er að gera er:
-Klippa út hjarta
-Teikna sjálfa sig með hendur þannig þau leiðast, síðan eru myndirnar hengdar upp.
-Faðma skólann sinn.
- Ræða um hvað gerir þig glaða/nn. Lítil atriði eins og að fá cheerios í morgunmat, uppáhalds peysan (teikna síðan mynd)
-Syngja hamingjulög.

Læra að hamingja er val!

Hamingjubörn –Að teikna börn í hring, að leiðast inn í sal

 

Háttvísi

Búa til bekkjarreglur saman.
Heilsa og kveðjast með handabandi (og horfa í augun) í upphafi og lok dags.
Hvernig vil ég að aðrir komi fram við mig og hvernig kem ég fram við aðra.
Tala fallega við hvert annað, tala við ekki um aðra.
Segja já takk og nei takk.
Borðsiðir (heimilisfræði)
- að vera prúður og kurteis
- Gullna reglan, eins og Jesú sagði….. Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir koma fram við þig
- Að nota orðið háttvísi í daglegu talið
- Verkefni: Klípusögur,

starf

Förum í gegnum alla starfshættina. (passa jafnréttið og fá konu til að kynna tölvufræðina og karl til að kynna t.d. hjúkrun.)
Endurskoða gömlu góðu myndirnar og hafa kvk sem smið eða lækni og kk sem kennara t.d.
Vönduð vinnubrögð hjá þeim sjálfum. Vanda alltaf skriftina og allt sem þau vinna.
Tala um skólann þeirra sem starfið þeirra. Heimavinnan og vinnan innan skólans.
- að fá foreldra til að segja frá sínu starfi
- Starfið innan skólans - Nám er vinna!
Starfsstéttirnar námsefni, vettvangsferð. Kynna mismunandi störf starfsmanna innan skólans.

Þroski

Við erum ólík. Erum ekki öll eins.
Ræða við þau um hvað þau hafa þroskast síðan t.d. í 5 ára bekk. Hvað þeim finnst t.d. miklu auðveldara að skrifa, sitja kyrr, tjá sig.

- Líkamlegur eða andlegur þroski?
- Hvernig þroskast maður sem námsmaður?
- Verkefni: myndasögur. Fræ verður að blómi og egg verður að hænu – og frá sæði til manneskju. Gróðursetja fræ.

Öll orðin - starf, háttvísi, þroski og hamingja

Nemendur vinna eina bók með öllum einkunnarorðunum.

- Hamingja er grunnurinn! Nám er starf, nám , starf og háttvísi, er þroskandi
- Verkefni: samtvinna alla þættir. Grasagarðurinn fræ, heimsókn í húsdýragarðinn

Ég sjálfur líkaminn minn

Skynfærin, augu, eyru, nef, munnur, húð

Ég sjálfur – fjölskyldan mín

Komdu og skoðaðu Líkamann


Tónlist og Líkaminn - hljóðverkefni 


Einkastaðirnir

Bókin
Halló heimur 1

Krakkarnir í hverfinu ?sýning

Svefn, hreinlæti, mataræði, bera ábyrgð á líkama sínum

Myndbönd á kvistir

 

Fiskar og hvalir
Silfur hafsins

Ýsa, þorskur, skeljar

Ýsa, þorskur,
selur, háhyrningur

Hvalasafn fyrir áramót.
frítt inn

loðna, síld, lúða, skötuselur, steinbítur, steypireiður,

Milli himins og jarðar
Hvalir

langa, karfi, marhnútur, humar, rækja, andanefja

Söl, beltisþari,svampar, stórkrossi, kuðungakrabbi, trjónukrabbi

Þema 5 hvert ár.
(Hafið, H.C.A, Astrid Lindgren, þjóðsögur, Farartæki og samgöngur)
Komdu og skoðaðu bílinn

Fuglar:
Fuglarnir okkar - bók

Fuglavefurinn

Grágæs, Stokkönd

Fuglavefurinn

Hrafninn
 
Lóa, spói, hrafn, álft, stokkönd, Skógarþröstur,


Fuglavefurinn
Framhald af villtum dýrm
Ránfuglar og svo rjúpa
fálki,-valur, örn,

Fuglavefurinn
Snjótittlingur , Maríuerla,
Stari, Hrossagaukur, Tjaldur Brandugla, Straumönd, Húsönd, Æðarfugl,

Fuglavefurinn

Svartbakur, Kría, Fýll, Lundi, Langvía, Himbrimi.

Fuglavefurinn

Listamaður:

 

Söfn og viðburðir
Uppspretta

Ásmundur Sveinsson

Ásmundarsafn

Kjarval
Kjarvalsstaðir - myndmennt

Ásmundur Sveinsson

Bæta við annarri konu sem listamanni


Sigrún Eldjárn

Einar Jónson -Eiríksgötu

Listaverk í borginni eða í nánasta umhverfi t.d. í kennó
Nína Tryggvadóttir Tollhúsinu- bókin hennar kötturinn sem hvarf
Eða Rúna
Frissa í Laugardalnum
? Fá Birnu Þórðardóttur til að fara með hópinn og skoða stytturnar og göturnar

(Eða myndlistarkennari sér um þetta)

Rithöfundur:

Gunilla Bergström (Einar Áskell)

Guðrún Helgadóttir og Astrid Lindgren - Lína
Þjóðsögur tröll

Kristín Helga Gunnarsdóttir og H.C.Andersen

Þórarinn Eldjárn þjóðsögur tengja við verk Einars Jónssonar ?


Sigrún Eldjárn 

 

Þema 5 hvert ár.
(Hafið, H.C.A, Astrid Lindgren, þjóðsögur, Farartæki og samgöngur)

Smádýr:

Ánamaðkar

ormar,

köngulóær

Ánamaðkar
ormar, , maríuhæna, köngulær, fiðrildi

Blaðlús, margfætla, járnsmiður, brekkusnigill,

Húsfluga, fiskifluga, mýfluga, hrossafluga, hunangsfluga, humla geitungur, könguló, langfætla,

Ranaormur, hrúðurkarl, sandmaðkur,snúðormar, vatnabobbi, sæbjúga

 Vefur um smádýr mms.is

 

Myndbönd á kvistir

 

Lífsleikni:

Hugarfrelsi í öllum bekkjum
Hugarfrelsi (framhald) 

 

Hjartað mitt skoppar og skellihlær

Hamingjustundir Dinnu

Ég var svo hamingjusöm

Tísla litla

vefur

 

Eftir áramót í 5 og 6 ára bekkjunum.  Blær

Hver bekkur fær einn lítinn Blæ bangsa til að hafa í samverustundinni.

 

Til að fá réttindi þarf að sitja 7 klst. námskeið, en sá sem situr námskeiðið má miðla efninu áfram til samstarfsfólks.

Tísla litla

Ég hef trú á sjálfri mér
Það verður allt í lagi með mig

og fl. bækur frá Oran

Áhyggjupúkar

 

Eftir áramót í 5 og 6 ára bekkjunum.  Blær

Bókin
Halló heimur 1

Barnasáttmálinn

Umhyggja fyrir sjálfum sér
Hjálpsemi

Áhyggjupúkar

Halló heimur 2


7 venjur fyrir káta krakka


Ferðalagið

Gaman saman


Halló heimur 3


Litlubækurnar
Samvera

1. Verum vinir
2. Vinnum saman
3. Verum saman

 

Hjartað mitt skoppar og skellihlær

 

Þetta efni er hugsað sem viðbótar efni
Samvera verum saman í frímínútum
Samvera
Vinnum saman í skólastofunni

Barnasáttmálinn

Nafn og ríkisfang
Heimili
Föt við hæfi
Fjölskylda og umönun



Ég á rétt á

Nafn og ríkisfang
Heimili
Föt við hæfi
Fjölskylda og umönnun
Hvíld


Ég á rétt á

Vernd og öryggi
Skoðanir og trú
Vinnuvernd
Heilsuvernd
Hreint vatn og hollur matur


Ég á rétt á

Bókin
Halló heimur 1

Tjáning
Hafa áhrif
Einkalíf
Lifa og þroskast
upplýsingar
Aðstoð við hæfi
Menntun við hæfi


Ég á rétt á

Eigin menning og tungumál
Leikur frístund og menning
Jöfn en ekki eins
Hagsmunir barna í forgang
Réttlát málsmeðferð
þekkja réttindi sín
Félög og fundir

Ég á rétt á

Barnasáttmálinn


Barnasáttmáli

Allir eiga rétt

Trúarbragðafræði:




Trúarbrögðin okkar

Halló heimur 3
trúabrogð í heiminum

Trúarbragðafræði

Goðafræði
Halló heimur 2 - kemur fyrir þar

Tillaga að jólagjöfum ef ákveðið er að halda áfram með þær

Skreyta kort og myndskreyta pappírspoka utan um gjafirnar

Maríuhæna

Íslenski fáninn þæfður og settur á tréplatta með tréstöng.
það má líka litafánann með tautússi á efni.

Eða
Teikna á jólakúlur með tússi (kúlur úr Ikea)

Rautt filt hjarta sem þau auma saman og troða í tróði sem passar á jólatréð.

Þæfð tré sem sett eru á tréplatta með trjágrein sem stöng
Sauma í tréð perlur eða pallíettur ef þau vilja

Jólagjöf - föndur
Pípuhreinsir og bórax
= kristallast
Búa til stjörnu sem verður skraut á jólatré

Skrifa í úrklippubók eða sögubók um tilraunir.

 

Tilraunir:
Það væri hægt að hafa vísinda daga þar sem við fengjum í heimsókn vísinda eða tilraunamann sem gerði ákveðnar tilraunir með ákveðnum árgöngum eða hver bekkur á ákveðinn tíma til að gera nokkrar tilraunir með viðkomandi

Endilega skoðið Vísinda villa

Sameiginleg vika í september þar sem einhver af tilraununum eru unnar

Vasaljós

Vatn fljóta sökkva, uppgufun, Súrefnis,

Gróðursetja

með vatn fljóta sökkva, t.d. korktappi, plastglas, álpappír, pappírsblóm sem opnar krónuna, steinn, klemma, blýantur! uppgufun, vatn þenst út við frystingu

Bókin
Halló heimur 1

Ljós og skuggi

Sjá tilraunarskjal á sameign

 

með vatn fljóta sökkva, t.d. korktappi, plastglas, álpappír, pappírsblóm sem opnar krónuna, steinn, klemma, blýantur! uppgufun, vatn þenst út við frystingu, Hringrás vatns,
láta egg fljóta og síðan fljót í miðju glasi, tappa með pappírskalli sem flýtur á pennaloki.
Bókin
Halló heimur 1
og
í Halló heimur 2 um vatn

Ljós og skuggi

Trjágróður, laufblöð og súrefni, - í bókinni græðlingur
Fleiri tilraunir


Tilraunir í ljósafossvirkjun um orku og rafmagn

Halló heimur 2

Grasagarður – græðlingar

Rafmagn,
gas, olía, kol, vogarafl,
(Fara kannski í heimsókn á Keilir og fá að gera tilraunir með rafmagn)

 

Vísinda Villi

t.d. LGG dós og lyftiduft
o.fl.

Pípuhreinsir og bórax = kristallast

Sniðugar bækur um tilraunir og verkefni

Dagur fyrir rafmagnstilraunir

eftir áramót

 

 

 

 

 

 

Umhverfisvernd

Koma fram við jörðina eins og hún sé mamma þeirra. Þykja vænt um hana, passa að rækta hana með því að nota það sem er gamalt (ekki kaupa alltaf nýtt) nota taupoka ekki plast.

Ekki taka steina/lauf og annað frá náttúrunni.


Bókin
Halló heimur 1

 Mikilvægi þess að flokka sorpi
- Leggja áherslu á að nýta efni og pappír vel
Fara í göngutúra, skoða jörðina, er hún hrein eða eru tyggjódoppur og annað rusl út um allt.
Ekki láta vatnið renna endalaust t.d. þegar við erum að bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn þegar við þurrkum hendurnar.

Mikilvægi þess að flokka sorp

Flokka heima eins og við gerum í skólanum.
- Leggja áherslu á að nýta efni og pappír vel
Fara í göngutúra, skoða jörðina, er hún hrein eða eru tyggjódoppur og annað rusl út um allt.
Ekki láta vatnið renna endalaust t.d. þegar við erum að bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn þegar við þurrkum hendurnar.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Mikilvægi þess að flokka sorpi
- Leggja áherslu á að nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatnið renna endalaust t.d. þegar við erum að bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn þegar við þurrkum hendurnar.
Slökkva ljósin ef við erum ekki inn í herberginu.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Mikilvægi þess að flokka sorpi
- Leggja áherslu á að nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatnið renna endalaust t.d. þegar við erum að bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn þegar við þurrkum hendurnar.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.
.
Heimsókn í Sorpu

 

Vatnið í náttúru íslands

Mikilvægi þess að flokka sorpi
- Leggja áherslu á að nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatnið renna endalaust t.d. þegar við erum að bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn þegar við þurrkum hendurnar.
Slökkva ljósin ef við erum ekki inn í herberginu.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Vigta matar afganga


Vinna meira

Allir horfa á myndband um umhverfisvernd frá Sorpu

Vettvangsferðir: Vatnið í náttúru Íslands  

Fjöruferð
Heiðmörk - landvættirnir
Þjóðleikhúsið

Sveitaferð – Hraðastaðir,

Húsdýragarðinn

Hvalasafnið

ókeypis fyrir áramót fyrir 6 ára

Berjaferð - sulta síðan

Húsdýragarðinn, - villt dýr
skoða borgina t.d. Hallgrímskirkju, Hörpuna, Perluna,

Árbæjarsafnið


Stundum í boði

Þjóðleikhúsið


Sinfónían
- Harpan

Fjöll ?
Ættum við að fara á fjöll á hverju ári?

?

Helgafell Mosó

Úlfarsfell
hjá skógræktinni

Esjan upp fyrir skóg


Akrafjall

 

Vinavika

Klemmuvinir

Vinna vina tré
Gefa hvort öðru gullkorn.

Klemmuvinir

Vinna hjörtu órói með fallegu hrósi um bekkjarfélagana
Klemmuvinir

Búa til faðma Faðmar – bekkirnir leiðast

Hrósa öllum bekkjafélögum sínum. Fyllt út blað sem er með nafni hvers og eins. Þar setur nemandinn hrós fyrir alla.
Síðan eru öll hrós tekin saman hjá hverjum og einum og sett í eittskjal sem fylgir síðan í umsögn að vorinu

Hjarta, þau skrifa fallegt um hvert annað, láta hjartað ganga og skrifa eitthvað fallegt.

Jólagjafir

Maríuhæna
sækja sér stein í fjöruna

Íslenski fáninn þæfður og settur á fánastöng úr trjágrein það má líka teikna, lita fánann á léreft með taulitum

Settir þakklætismiðar í glerkrúsir
Lítið hjarta úr filti saumað saman og fyllt með tróði

Jólatré
Þæfa úr ull og setja á trjágrein og tréplatta

 

 

Milli himins og jarðar

 

Nýtum þær sem lestrarbækur í
7 og 8 ára

 

Hrafninn

Köngulær

Ánamaðkar

Refurinn

Hvalir

Flugvélar

Humlur

Ísbirnir ? í hvaða árgang

 

Komdu og skoðaðu

 

Líkamann

Íslenska þjóðhætti- hluti Hvað dýrin gera

Líkamann
Hringrásir
Íslenska þjóðhætti- hluti

Íslenska þjóðhætti- hluti
Umhverfið

Himingeiminn
Land og þjóð
Landakort
Fjöllin
Bílinn -
Tæknina
Eldfjöll

Halló heimur 3


Sögu mannkyns
Land námið
Íslenska þjóðhætti

 

Halló heimur

Kennsluleiðbeiningar

Halló heimur 1

Bæði til sem rafbók og lestrarbók
Verkefnabók - rafbók

Vinnubók

 

Halló heimur 2

Halló heimur 2

Náttúrufræði

Samfélagsfræði