Hérna koma hugmyndir að verkefnum og bókum í átthagafræði fyrir árganga að vinna að til að ná námsmarkmiðum.
Með þessum þemum ættu öll hæfniviðmið að nást en hafðu í huga við skipulagningu að hvaða lykilhæfni þú ert að vinna að.
Ekki er ætlast til að þetta séu bindandi verkefni eða leiðir að ákveðnum námsmarkmiðum.
Hver árgangur velur fyrir sig bætir við eða tekur út eftir því sem hentar hverju sinni með nemendahóp og lykilhæfni í huga.

Munum að huga að barninu og byrja innan frá og út þ.e.s. taka það sem barninu er næst og víkka síðan sjóndeildarhringinn.


Áherslur í árgöngum

5 ára

6 ára
Halló heimur 1

7 ára
Halló heimur 2

8 ára
Halló heimur 3

9 ára

Á hverju ári
utanumhald um
hefđir og viđburđi

Ísak Jónsson
Húsnćđiđ
- skólinn minn inni og úti
Hćtturnar 3
reglur skólans

Skólinn minn og nánasta umhverfi - (yfirvald - reglur í skólanum mínum)

Veđur

Bókin
Halló heimur 2

Tré

Leikjadagar íţróttakennarar sjá um ţađ
1. - 2. á ári - haust og vor
Skólahlaup

Árstíđir

Árstíđir

Bókin
Halló heimur 1

Hringrásir: vatn, lífsferla, frumefni, - Komdu og skođađu hringrásir

Milli himins og jarđar - Tungliđ

Himingeimurinn - Komdu og skođađu
Komdu og skođađu himingeiminn,
Fá stjörnu Sævar í heimsókn.

Sýning í Perlunni
Hópavinna þar sem hver hópur býr til verkefni til og kynnir sína plánetu fyrir t.d. foreldra
Komdu og skođađu tćknina

Landnám
Sýning í perlunni

 Ýmislegt
sem viđ getum haft
af og til!

Ólympíuleikar á 4 ára fresti fyrir alla árganga?

Umferđin
Umferđarskólinn kemur í heimsókn
Samgöngustofa

Störf
slökkviliđ, lögregla, sjúkrahús, bókasöfn, listamenn, landhelgisgćsla,

Borgin mín
merkar byggingar og turnar

Ţjóđhćttir - Ţjóđsögur – trú – siđir - menning

Gođafrćđi

Ţemu 5 hvert ár.
Hafiđ
H.C.A
Astrid Lindgren
Ţjóđsögur
Farartćki og samgöngur)
Komdu og skođađu bílinn

Höfuđskepnurnar fjórar
eldur, vatn. loft jörđ

 

Frá frći ađ blómi, eggi ađ fiđrildi, eggi ađ barni, eggi ađ unga

Ísland Land og ţjóđ
Komdu og skođađ Landakort

Eldgos: Komdu og skođađu Eldgos

 Myndbönd á kvistir

 

Bekkjarsýning
í sal

Ţúsaldarljóđ

Álfadans í janúar

Flytur texta í kirkjuferđinni
Helgileikur
Texti á skólaslitum

9 ára – Listaháskólinn, skapandi tónlistarmiđlun.
Ţjóđsöngur á skólaslitum

Viđbótar hugmyndir
Dimmalimm

Blóm:

Fífill, Sóley;
Gleym mér ey

Fífill, baldursbrá, sóley, Holtasóley - ţjóđarblómiđ okkar

Bláber, krćkiber, hrútaber,

Beitilyng, Blágresi, Fjallafífill, Gleym mér ey, Hrútaber, ćtihvönn

Verkefni í samvinnu viđ Grasagarđinn

Fjallagrös,
Hjartaarfi, hvítsmári, túnsnúra, vallhumall

Bókin Blómin okkar og vefurinn. Plöntuvefurinn

1. des:

Íslenski fáninn

Íslenski fáninn

Hvenćr notum viđ fánann?

Forsetarnir okkar

Forsetar

Skjaldamerkiđ

Saga skjaldamerkisins

Bessastađir – Stjórn, landsvćđi - rifja upp fánann, forsetana og skjaldamerkiđ
Saga Bessatađa

Dýr - húsdýr, villt dýr, dýr í öđrum löndum

kindur - réttir

Kindur

Íslensku húsdýrin

Halló heimur 1


Húsdýr
kindur, hestar, hćnsn, hundar, kettir,svín, geitur

Stór harđspjaldabók - húsdýrin okkar
Húsdýragarđinn
Hrađastađir

Villt dýr

Halló heimur 2

hreindýr, refur, minkur, selur, ísbjörn, (Húsdýragarđurinn)
Bókin Villt dýr

Dýr í öđrum löndum
Nemendur velja 6 - 8 dýr sem kynnt verđa fyrir samnemendum eđa eitt dýr á mann.
(T.d. hćgt ađ vinna međ Lion King)

Myndbönd á kvistir

 

Einkunnarorđ skólans:
Muna ađ hafa á lofti allt skólaáriđ

Hamingja

Gott ađ rćđa viđ börnin um:
Vináttuna. Vera góđ viđ hvert annađ, hrósa og tala fallega viđ hvert annađ.
Fađma, brosa, hrósa. - “Ţađ er svo gaman” ţá eru börnin hamingjusöm!

Ţađ sem hćgt er ađ gera er:
-Klippa út hjarta
-Teikna sjálfa sig međ hendur ţannig ţau leiđast, síđan eru myndirnar hengdar upp.
-Fađma skólann sinn.
- Rćđa um hvađ gerir ţig glađa/nn. Lítil atriđi eins og ađ fá cheerios í morgunmat, uppáhalds peysan (teikna síđan mynd)
-Syngja hamingjulög.

Lćra ađ hamingja er val!

Hamingjubörn –Ađ teikna börn í hring, ađ leiđast inn í sal

 

Háttvísi

Búa til bekkjarreglur saman.
Heilsa og kveđjast međ handabandi (og horfa í augun) í upphafi og lok dags.
Hvernig vil ég ađ ađrir komi fram viđ mig og hvernig kem ég fram viđ ađra.
Tala fallega viđ hvert annađ, tala viđ ekki um ađra.
Segja já takk og nei takk.
Borđsiđir (heimilisfrćđi)
- ađ vera prúđur og kurteis
- Gullna reglan, eins og Jesú sagđi….. Komdu fram viđ ađra eins og ţú vilt ađ ađrir koma fram viđ ţig
- Ađ nota orđiđ háttvísi í daglegu taliđ
- Verkefni: Klípusögur,

starf

Förum í gegnum alla starfshćttina. (passa jafnréttiđ og fá konu til ađ kynna tölvufrćđina og karl til ađ kynna t.d. hjúkrun.)
Endurskođa gömlu góđu myndirnar og hafa kvk sem smiđ eđa lćkni og kk sem kennara t.d.
Vönduđ vinnubrögđ hjá ţeim sjálfum. Vanda alltaf skriftina og allt sem ţau vinna.
Tala um skólann ţeirra sem starfiđ ţeirra. Heimavinnan og vinnan innan skólans.
- ađ fá foreldra til ađ segja frá sínu starfi
- Starfiđ innan skólans - Nám er vinna!
Starfsstéttirnar námsefni, vettvangsferđ. Kynna mismunandi störf starfsmanna innan skólans.

Ţroski

Viđ erum ólík. Erum ekki öll eins.
Rćđa viđ ţau um hvađ ţau hafa ţroskast síđan t.d. í 5 ára bekk. Hvađ ţeim finnst t.d. miklu auđveldara ađ skrifa, sitja kyrr, tjá sig.

- Líkamlegur eđa andlegur ţroski?
- Hvernig ţroskast mađur sem námsmađur?
- Verkefni: myndasögur. Frć verđur ađ blómi og egg verđur ađ hćnu – og frá sćđi til manneskju. Gróđursetja frć.

Öll orđin - starf, háttvísi, ţroski og hamingja

Nemendur vinna eina bók međ öllum einkunnarorđunum.

- Hamingja er grunnurinn! Nám er starf, nám , starf og háttvísi, er ţroskandi
- Verkefni: samtvinna alla ţćttir. Grasagarđurinn frć, heimsókn í húsdýragarđinn

Ég sjálfur líkaminn minn

Skynfćrin, augu, eyru, nef, munnur, húđ

Ég sjálfur – fjölskyldan mín

Komdu og skođađu Líkamann


Tónlist og Líkaminn - hljóđverkefni 


Einkastađirnir

Bókin
Halló heimur 1

Krakkarnir í hverfinu ?sýning

Svefn, hreinlćti, matarćđi, bera ábyrgđ á líkama sínum

Myndbönd á kvistir

 

Fiskar og hvalir
Silfur hafsins

Ýsa, ţorskur, skeljar

Ýsa, ţorskur,
selur, háhyrningur

Hvalasafn fyrir áramót.
frítt inn

lođna, síld, lúđa, skötuselur, steinbítur, steypireiđur,

Milli himins og jarđar
Hvalir

langa, karfi, marhnútur, humar, rćkja, andanefja

Söl, beltisţari,svampar, stórkrossi, kuđungakrabbi, trjónukrabbi

Ţema 5 hvert ár.
(Hafiđ, H.C.A, Astrid Lindgren, ţjóđsögur, Farartćki og samgöngur)
Komdu og skođađu bílinn

Fuglar:
Fuglarnir okkar - bók

Fuglavefurinn

Grágćs, Stokkönd

Fuglavefurinn

Hrafninn
 
Lóa, spói, hrafn, álft, stokkönd, Skógarţröstur,


Fuglavefurinn
Framhald af villtum dýrm
Ránfuglar og svo rjúpa
fálki,-valur, örn,

Fuglavefurinn
Snjótittlingur , Maríuerla,
Stari, Hrossagaukur, Tjaldur Brandugla, Straumönd, Húsönd, Ćđarfugl,

Fuglavefurinn

Svartbakur, Kría, Fýll, Lundi, Langvía, Himbrimi.

Fuglavefurinn

Listamađur:

 

Söfn og viđburđir
Uppspretta

Ásmundur Sveinsson

Ásmundarsafn

Kjarval
Kjarvalsstađir - myndmennt

Ásmundur Sveinsson

Bćta viđ annarri konu sem listamanni


Sigrún Eldjárn

Einar Jónson -Eiríksgötu

Listaverk í borginni eđa í nánasta umhverfi t.d. í kennó
Nína Tryggvadóttir Tollhúsinu- bókin hennar kötturinn sem hvarf
Eđa Rúna
Frissa í Laugardalnum
? Fá Birnu Ţórđardóttur til ađ fara međ hópinn og skođa stytturnar og göturnar

(Eđa myndlistarkennari sér um ţetta)

Rithöfundur:

Gunilla Bergström (Einar Áskell)

Guđrún Helgadóttir og Astrid Lindgren - Lína
Ţjóđsögur tröll

Kristín Helga Gunnarsdóttir og H.C.Andersen

Ţórarinn Eldjárn ţjóđsögur tengja viđ verk Einars Jónssonar ?


Sigrún Eldjárn 

 

Ţema 5 hvert ár.
(Hafiđ, H.C.A, Astrid Lindgren, ţjóđsögur, Farartćki og samgöngur)

Smádýr:

Ánamađkar

ormar,

köngulóćr

Ánamađkar
ormar, , maríuhćna, köngulćr, fiđrildi

Blađlús, margfćtla, járnsmiđur, brekkusnigill,

Húsfluga, fiskifluga, mýfluga, hrossafluga, hunangsfluga, humla geitungur, könguló, langfćtla,

Ranaormur, hrúđurkarl, sandmađkur,snúđormar, vatnabobbi, sćbjúga

 Vefur um smádýr mms.is

 

Myndbönd á kvistir

 

Lífsleikni:

Hugarfrelsi í öllum bekkjum
Hugarfrelsi (framhald) 

 

Hjartađ mitt skoppar og skellihlćr

Hamingjustundir Dinnu

Ég var svo hamingjusöm

Tísla litla

vefur

 

Eftir áramót í 5 og 6 ára bekkjunum.  Blćr

Hver bekkur fćr einn lítinn Blć bangsa til ađ hafa í samverustundinni.

 

Til ađ fá réttindi ţarf ađ sitja 7 klst. námskeiđ, en sá sem situr námskeiđiđ má miđla efninu áfram til samstarfsfólks.

Tísla litla

Ég hef trú á sjálfri mér
Ţađ verđur allt í lagi međ mig

og fl. bćkur frá Oran

Áhyggjupúkar

 

Eftir áramót í 5 og 6 ára bekkjunum.  Blćr

Bókin
Halló heimur 1

Barnasáttmálinn

Umhyggja fyrir sjálfum sér
Hjálpsemi

Áhyggjupúkar

Halló heimur 2


7 venjur fyrir káta krakka


Ferđalagiđ

Gaman saman


Halló heimur 3


Litlubćkurnar
Samvera

1. Verum vinir
2. Vinnum saman
3. Verum saman

 

Hjartađ mitt skoppar og skellihlćr

 

Ţetta efni er hugsađ sem viđbótar efni
Samvera verum saman í frímínútum
Samvera
Vinnum saman í skólastofunni

Barnasáttmálinn

Nafn og ríkisfang
Heimili
Föt viđ hćfi
Fjölskylda og umönunÉg á rétt á

Nafn og ríkisfang
Heimili
Föt viđ hćfi
Fjölskylda og umönnun
Hvíld


Ég á rétt á

Vernd og öryggi
Skođanir og trú
Vinnuvernd
Heilsuvernd
Hreint vatn og hollur matur


Ég á rétt á

Bókin
Halló heimur 1

Tjáning
Hafa áhrif
Einkalíf
Lifa og ţroskast
upplýsingar
Ađstođ viđ hćfi
Menntun viđ hćfi


Ég á rétt á

Eigin menning og tungumál
Leikur frístund og menning
Jöfn en ekki eins
Hagsmunir barna í forgang
Réttlát málsmeđferđ
ţekkja réttindi sín
Félög og fundir

Ég á rétt á

Barnasáttmálinn


Barnasáttmáli

Allir eiga rétt

Trúarbragđafrćđi:
Trúarbrögđin okkar

Halló heimur 3
trúabrogð í heiminum

Trúarbragđafrćđi

Gođafrćđi
Halló heimur 2 - kemur fyrir þar

Tillaga ađ jólagjöfum ef ákveđiđ er ađ halda áfram međ ţćr

Skreyta kort og myndskreyta pappírspoka utan um gjafirnar

Maríuhćna

Íslenski fáninn ţćfđur og settur á tréplatta međ tréstöng.
ţađ má líka litafánann međ tautússi á efni.

Eđa
Teikna á jólakúlur međ tússi (kúlur úr Ikea)

Rautt filt hjarta sem ţau auma saman og trođa í tróđi sem passar á jólatréđ.

Ţćfđ tré sem sett eru á tréplatta međ trjágrein sem stöng
Sauma í tréđ perlur eđa pallíettur ef ţau vilja

Jólagjöf - föndur
Pípuhreinsir og bórax
= kristallast
Búa til stjörnu sem verđur skraut á jólatré

Skrifa í úrklippubók eða sögubók um tilraunir.

 

Tilraunir:
Ţađ vćri hćgt ađ hafa vísinda daga ţar sem viđ fengjum í heimsókn vísinda eđa tilraunamann sem gerđi ákveđnar tilraunir međ ákveđnum árgöngum eđa hver bekkur á ákveđinn tíma til ađ gera nokkrar tilraunir međ viđkomandi

Endilega skođiđ Vísinda villa

Sameiginleg vika í september ţar sem einhver af tilraununum eru unnar

Vasaljós

Vatn fljóta sökkva, uppgufun, Súrefnis,

Gróđursetja

međ vatn fljóta sökkva, t.d. korktappi, plastglas, álpappír, pappírsblóm sem opnar krónuna, steinn, klemma, blýantur! uppgufun, vatn ţenst út viđ frystingu

Bókin
Halló heimur 1

Ljós og skuggi

Sjá tilraunarskjal á sameign

 

međ vatn fljóta sökkva, t.d. korktappi, plastglas, álpappír, pappírsblóm sem opnar krónuna, steinn, klemma, blýantur! uppgufun, vatn ţenst út viđ frystingu, Hringrás vatns,
láta egg fljóta og síđan fljót í miđju glasi, tappa međ pappírskalli sem flýtur á pennaloki.
Bókin
Halló heimur 1
og
í Halló heimur 2 um vatn

Ljós og skuggi

Trjágróđur, laufblöđ og súrefni, - í bókinni grćđlingur
Fleiri tilraunir


Tilraunir í ljósafossvirkjun um orku og rafmagn

Halló heimur 2

Grasagarđur – grćđlingar

Rafmagn,
gas, olía, kol, vogarafl,
(Fara kannski í heimsókn á Keilir og fá ađ gera tilraunir međ rafmagn)

 

Vísinda Villi

t.d. LGG dós og lyftiduft
o.fl.

Pípuhreinsir og bórax = kristallast

Sniđugar bćkur um tilraunir og verkefni

Dagur fyrir rafmagnstilraunir

eftir áramót

 

 

 

 

 

 

Umhverfisvernd

Koma fram viđ jörđina eins og hún sé mamma ţeirra. Ţykja vćnt um hana, passa ađ rćkta hana međ ţví ađ nota ţađ sem er gamalt (ekki kaupa alltaf nýtt) nota taupoka ekki plast.

Ekki taka steina/lauf og annađ frá náttúrunni.


Bókin
Halló heimur 1

 Mikilvćgi ţess ađ flokka sorpi
- Leggja áherslu á ađ nýta efni og pappír vel
Fara í göngutúra, skođa jörđina, er hún hrein eđa eru tyggjódoppur og annađ rusl út um allt.
Ekki láta vatniđ renna endalaust t.d. ţegar viđ erum ađ bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn ţegar viđ ţurrkum hendurnar.

Mikilvćgi ţess ađ flokka sorp

Flokka heima eins og viđ gerum í skólanum.
- Leggja áherslu á ađ nýta efni og pappír vel
Fara í göngutúra, skođa jörđina, er hún hrein eđa eru tyggjódoppur og annađ rusl út um allt.
Ekki láta vatniđ renna endalaust t.d. ţegar viđ erum ađ bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn ţegar viđ ţurrkum hendurnar.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Mikilvćgi ţess ađ flokka sorpi
- Leggja áherslu á ađ nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatniđ renna endalaust t.d. ţegar viđ erum ađ bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn ţegar viđ ţurrkum hendurnar.
Slökkva ljósin ef viđ erum ekki inn í herberginu.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Mikilvćgi ţess ađ flokka sorpi
- Leggja áherslu á ađ nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatniđ renna endalaust t.d. ţegar viđ erum ađ bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn ţegar viđ ţurrkum hendurnar.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.
.
Heimsókn í Sorpu

 

Vatniđ í náttúru íslands

Mikilvćgi ţess ađ flokka sorpi
- Leggja áherslu á ađ nýta efni og pappír vel
Ekki láta vatniđ renna endalaust t.d. ţegar viđ erum ađ bursta tennurnar.
Takmarka sápunotkun og pappírinn ţegar viđ ţurrkum hendurnar.
Slökkva ljósin ef viđ erum ekki inn í herberginu.

Fá sér minna á diskinn, ekki henda svona miklum mat.

Vigta matar afganga


Vinna meira

Allir horfa á myndband um umhverfisvernd frá Sorpu

Vettvangsferđir: Vatniđ í náttúru Íslands  

Fjöruferđ
Heiđmörk - landvćttirnir
Ţjóđleikhúsiđ

Sveitaferđ – Hrađastađir,

Húsdýragarðinn

Hvalasafnið

ókeypis fyrir áramót fyrir 6 ára

Berjaferđ - sulta síđan

Húsdýragarđinn, - villt dýr
skođa borgina t.d. Hallgrímskirkju, Hörpuna, Perluna,

Árbæjarsafnið


Stundum í bođi

Ţjóđleikhúsiđ


Sinfónían
- Harpan

Fjöll ?
Ćttum viđ ađ fara á fjöll á hverju ári?

?

Helgafell Mosó

Úlfarsfell
hjá skógrćktinni

Esjan upp fyrir skóg


Akrafjall

 

Vinavika

Klemmuvinir

Vinna vina tré
Gefa hvort öđru gullkorn.

Klemmuvinir

Vinna hjörtu órói međ fallegu hrósi um bekkjarfélagana
Klemmuvinir

Búa til fađma Fađmar – bekkirnir leiđast

Hrósa öllum bekkjafélögum sínum. Fyllt út blađ sem er međ nafni hvers og eins. Ţar setur nemandinn hrós fyrir alla.
Síđan eru öll hrós tekin saman hjá hverjum og einum og sett í eittskjal sem fylgir síđan í umsögn ađ vorinu

Hjarta, ţau skrifa fallegt um hvert annađ, láta hjartađ ganga og skrifa eitthvađ fallegt.

Jólagjafir

Maríuhćna
sćkja sér stein í fjöruna

Íslenski fáninn ţćfđur og settur á fánastöng úr trjágrein ţađ má líka teikna, lita fánann á léreft međ taulitum

Settir ţakklćtismiđar í glerkrúsir
Lítiđ hjarta úr filti saumađ saman og fyllt međ tróđi

Jólatré
Ţćfa úr ull og setja á trjágrein og tréplatta

 

 

Milli himins og jarđar

 

Nýtum ţćr sem lestrarbćkur í
7 og 8 ára

 

Hrafninn

Köngulćr

Ánamađkar

Refurinn

Hvalir

Flugvélar

Humlur

Ísbirnir ? í hvaða árgang

 

Komdu og skođađu

 

Líkamann

Íslenska ţjóđhćtti- hluti Hvađ dýrin gera

Líkamann
Hringrásir
Íslenska ţjóđhćtti- hluti

Íslenska ţjóđhćtti- hluti
Umhverfiđ

Himingeiminn
Land og ţjóđ
Landakort
Fjöllin
Bílinn -
Tćknina
Eldfjöll

Halló heimur 3


Sögu mannkyns
Land námiđ
Íslenska ţjóđhćtti

 

Halló heimur

Kennsluleiđbeiningar

Halló heimur 1

Bćđi til sem rafbók og lestrarbók
Verkefnabók - rafbók

Vinnubók

 

Halló heimur 2

Halló heimur 2

Náttúrufrćđi

Samfélagsfrćđi